Íranar banna Clash of Clans Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2016 23:59 Clash of Clans er sagður ýta undir ofbeldi og vera hættulegur ungu fólki. Vísir Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar. Leikjavísir Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar.
Leikjavísir Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög