Tíu mest seldu bílarnir vestanhafs Finnur Thorlacius skrifar 22. desember 2016 14:09 Ford F-150 er lang söluhæsti bíllinn í Bandaríkjunum. Þó svo sölutölur fyrir desember séu ekki komnar er listi 10 mest seldu bílgerða í Bandaríkjunum líklega orðinn ljós. Ekki kemur á óvart að þrír amerískir pallbílar tróna þar efstir á blaði og Ford F-150 pallbíllinn þar langefstur með yfir 200.000 fleiri bíla selda en sá sem næstur kemur, Chevrolet Silverado. Það sem mesta athygli vekur að öðru leiti er að japanskir bílar fylla listann að öðru leiti og á Toyota þrjá þeirra, Honda einnig þrjá og Nissan einn. Toyota Camry er í fjórða sæti listans þó svo að sala hans hafa fallið um næstum 10% á milli ára. Einn hlutur enn einkennir listann, en það tilkoma fleiri jepplinga, sem ná sífellt sterkari stöðu á kostnað hefðbundinna fólksbíla. Listi 10 söluhæstu bílgerðanna er svona samkvæmt sölutölum út nóvember: 1. Ford F-150 2. Chevrolet Silverado 3. RAM Truck 4. Toyota Camry 5. Toyota Corolla 6. Honda Civic 7. Honda CR-V 8. Toyota RAV4 9. Honda Accord 10. Nissan Qashqai Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Þó svo sölutölur fyrir desember séu ekki komnar er listi 10 mest seldu bílgerða í Bandaríkjunum líklega orðinn ljós. Ekki kemur á óvart að þrír amerískir pallbílar tróna þar efstir á blaði og Ford F-150 pallbíllinn þar langefstur með yfir 200.000 fleiri bíla selda en sá sem næstur kemur, Chevrolet Silverado. Það sem mesta athygli vekur að öðru leiti er að japanskir bílar fylla listann að öðru leiti og á Toyota þrjá þeirra, Honda einnig þrjá og Nissan einn. Toyota Camry er í fjórða sæti listans þó svo að sala hans hafa fallið um næstum 10% á milli ára. Einn hlutur enn einkennir listann, en það tilkoma fleiri jepplinga, sem ná sífellt sterkari stöðu á kostnað hefðbundinna fólksbíla. Listi 10 söluhæstu bílgerðanna er svona samkvæmt sölutölum út nóvember: 1. Ford F-150 2. Chevrolet Silverado 3. RAM Truck 4. Toyota Camry 5. Toyota Corolla 6. Honda Civic 7. Honda CR-V 8. Toyota RAV4 9. Honda Accord 10. Nissan Qashqai
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira