Audi R8 vs. Mercedes Benz GT S Finnur Thorlacius skrifar 2. janúar 2017 09:24 Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent
Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent