Audi R8 vs. Mercedes Benz GT S Finnur Thorlacius skrifar 2. janúar 2017 09:24 Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað. Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent
Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað.
Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent