Fjórir leikir munu bíða þegar Nintendo Switch kemur út - Stiklur Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2017 13:54 Leikurinn Breath of the Wild mun koma út sama dag og Switch. Vísir/GETTY Þegar nýja leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markað þann 3. mars, verðar fjórir leikir fyrir tölvuna til sölu. Á fyrsta degi verða leikirnir The Legend of Zelda: Breath of the Wild, 1-2-Switch, Skylanders Imaginators og Just Dance 2017 í boði. Á næstu mánuðum eftir útgáfu tölvunnar munu 12 leikir líta dagsins ljós. Það þýðir að alls eru 16 leikir að nálgast útgáfu. Þegar Nintendo gaf út tölvuna WiiU í nóvember 2012, var tilkynnt að 51 leikur fyrir tölvuna kæmi út á næstu mánuðum. Þó er mögulegt að Nintendo muni kynna fleiri leiki á næstunni. Hér að neðan verður farið yfir það sem verður í boði.Klárir á útgáfudag 1-2-Switch The Legend of Zelda: Breath of the Wild Skylanders Imaginators Just Dance 2017 Gefnir út á árinu Has Been Heroes (March 2017) I am Setsuna (March 2017) (á japönsku) Sonic Mania (Spring 2017) Lego City Undercover (Spring 2017) Arms (spring 2017) Super Bomberman R (March 2017) Snipperclips: Cut it Out, Together! (March 2017) Engin Stikla Mario Kart 8 Deluxe (April 28, 2017) Splatoon 2 (Summer 2017) NBA 2K18 (September 2017) Engin stikla Elder Scrolls V: Skyrim (Fall 2017) Super Mario Odyssey (Holiday 2017) Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. 22. ágúst 2016 06:00 Fallon spilaði á Nintendo Switch Fékk að prófa Super Mario Run og The Legend of Zelda. 8. desember 2016 14:15 Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9. desember 2016 15:13 Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. 13. janúar 2017 10:30 Nintendo Switch kynnt til leiks Nýjasta leikjatölva Nintendo er nokkurs konar blendingur leikjatölvu og spjaldtölvu. 20. október 2016 14:25 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þegar nýja leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markað þann 3. mars, verðar fjórir leikir fyrir tölvuna til sölu. Á fyrsta degi verða leikirnir The Legend of Zelda: Breath of the Wild, 1-2-Switch, Skylanders Imaginators og Just Dance 2017 í boði. Á næstu mánuðum eftir útgáfu tölvunnar munu 12 leikir líta dagsins ljós. Það þýðir að alls eru 16 leikir að nálgast útgáfu. Þegar Nintendo gaf út tölvuna WiiU í nóvember 2012, var tilkynnt að 51 leikur fyrir tölvuna kæmi út á næstu mánuðum. Þó er mögulegt að Nintendo muni kynna fleiri leiki á næstunni. Hér að neðan verður farið yfir það sem verður í boði.Klárir á útgáfudag 1-2-Switch The Legend of Zelda: Breath of the Wild Skylanders Imaginators Just Dance 2017 Gefnir út á árinu Has Been Heroes (March 2017) I am Setsuna (March 2017) (á japönsku) Sonic Mania (Spring 2017) Lego City Undercover (Spring 2017) Arms (spring 2017) Super Bomberman R (March 2017) Snipperclips: Cut it Out, Together! (March 2017) Engin Stikla Mario Kart 8 Deluxe (April 28, 2017) Splatoon 2 (Summer 2017) NBA 2K18 (September 2017) Engin stikla Elder Scrolls V: Skyrim (Fall 2017) Super Mario Odyssey (Holiday 2017)
Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. 22. ágúst 2016 06:00 Fallon spilaði á Nintendo Switch Fékk að prófa Super Mario Run og The Legend of Zelda. 8. desember 2016 14:15 Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9. desember 2016 15:13 Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. 13. janúar 2017 10:30 Nintendo Switch kynnt til leiks Nýjasta leikjatölva Nintendo er nokkurs konar blendingur leikjatölvu og spjaldtölvu. 20. október 2016 14:25 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45
Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. 22. ágúst 2016 06:00
Fallon spilaði á Nintendo Switch Fékk að prófa Super Mario Run og The Legend of Zelda. 8. desember 2016 14:15
Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9. desember 2016 15:13
Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. 13. janúar 2017 10:30
Nintendo Switch kynnt til leiks Nýjasta leikjatölva Nintendo er nokkurs konar blendingur leikjatölvu og spjaldtölvu. 20. október 2016 14:25