Rástímum á Bahamaeyjum flýtt vegna veðurs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. mynd/gsí/seth@golf.is Byrjað verður að spila fyrr í dag en áætlað var vegna slæmrar veðurspár á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Þetta er fyrsta LPGA-mót ársins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að keppa á sínu fyrsta LPGA-móti og er sem stendur í 69.-76. sæti á þremur höggum undir pari. Hún náði sér ekki á strik í gær og lék þá á 77 höggum. Ólafía hefur leik á 10. teig í dag og á rástíma klukkan 15.01. Sjá einnig: Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Vegna þessa verður útsendingartíma frá mótinu flýtt. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 og stendur útsending yfir frá kl. 18.15 til 20.15. Útsendingin verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Stacy Lewis og Lexi Thompson eru í forystu fyrir lokakeppnisdaginn en þær hafa spilað fyrstu þrjá dagana á 23 höggum undir pari samtals. Gerina Piller (-22) og Brittany Linicome (-21) koma næstar á eftir og má búast við að þær berjist um sigurinn í dag. Fylgst verður með gangi mála í beinni textalýsingu á Vísi. Golf Tengdar fréttir Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Byrjað verður að spila fyrr í dag en áætlað var vegna slæmrar veðurspár á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Þetta er fyrsta LPGA-mót ársins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að keppa á sínu fyrsta LPGA-móti og er sem stendur í 69.-76. sæti á þremur höggum undir pari. Hún náði sér ekki á strik í gær og lék þá á 77 höggum. Ólafía hefur leik á 10. teig í dag og á rástíma klukkan 15.01. Sjá einnig: Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Vegna þessa verður útsendingartíma frá mótinu flýtt. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 og stendur útsending yfir frá kl. 18.15 til 20.15. Útsendingin verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Stacy Lewis og Lexi Thompson eru í forystu fyrir lokakeppnisdaginn en þær hafa spilað fyrstu þrjá dagana á 23 höggum undir pari samtals. Gerina Piller (-22) og Brittany Linicome (-21) koma næstar á eftir og má búast við að þær berjist um sigurinn í dag. Fylgst verður með gangi mála í beinni textalýsingu á Vísi.
Golf Tengdar fréttir Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00
Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16
Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30
Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30