Hrærir í ný lög og bakar kartöfluflögur 26. janúar 2017 12:45 Svavar Pétur Eysteinsson lofar stuði og stemmningu á tónleikum Prins Póló á Bryggjunni Brugghús á morgun. Sveitin er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu. Mynd/BaldurKristjánsson Hljómsveitina Prins Póló er óþarfi að kynna enda sveitin átt ófáa smellina og flestir ættu að vita að tónleikar með Prins Póló eru ávísun á glimrandi góða skemmtun. Prinsinn sjálfur, Svavar Pétur Eysteinsson, er þekktur fyrir líflega og skemmtilega sviðsframkomu og lög sveitarinnar eru einkar áheyrileg. Á morgun spilar Prins Póló á fríkeypis tónleikum á Bryggjunni Brugghús og lofar Svavar Pétur góðri skemmtun fyrir þá sem leggja leið sína niður á Granda. „Tónleikarnir á morgun verða með svona klassísku efni ef svo má segja,” segir hann. Töluvert er síðan síðasta plata kom út með Prins Póló þó sveitin hafi verið iðin við að gefa út stök lög, nú síðast Jólakveðju sem átti töluverðum vinsældum að fagna en lagið var unnið í samvinnu við Gosa. Það er þó nýs efnis að vænta frá Prinsinum og félögum. „Ég er að hræra í nokkur ný lög og ætla að reyna að gefa út plötu í vor,” gefur hann upp og því óhætt að fullyrða að aðdáendur sveitarinnar eiga von á góðu. Tónleikar með Prins Póló eru þó ekki daglegt brauð þar sem Svavar er búsettur ásamt eiginkonu sinni og hljómsveitarfélaga Berglindi Häsler á Karlsstöðum í nágrenni Djúpavogs. Á Karlsstöðum reka þau meðal annars veitinga- og viðburðarrýmið HAVARÍ og einnig framleiða þau ýmisskonar matvöru. „Í sveitinni er bara verið að baka nýja tegund af snakki, svona kartöfluflögur. Svo erum við að setja okkur í gírinn með að opna nýtt gistirými fyrir sumarið,” segir Svavar Pétur en staðið hefur verið fyrir ýmisskonar tónleikahaldi í HAVARÍ síðan þau hófu búsetu á Karlsstöðum og störtuðu HAVARÍ. Aðgangur á tónleikana er ókeypis og eru allir velkomnir. Tónleikarnir hefjast upp úr 22.00 föstudagskvöldið 27. janúar. Eldhús Bryggjunnar Brugghúss, sem staðsett er að Grandagarði 8, er opið til klukkan 23.00 og gleðistundin stendur frá 16.00 til 19.00.Bryggjan Brugghús býður til Búdapest. Taktu þátt hér fyrir neðan.Bryggjan Brugghús gefur flug fyrir tvo til Búdapest ásamt hótelgistingu. Innifalið í vinningnum er heimsókn í sérvalið brugghús og Bjórklúbbskort með 30.000 kr. inneign. Önnur verðlaun eru 30.000 kr. gjafabréf á Bryggjunni Brugghús og Bjórklúbbskort með 20.000 kr. inneign. Þriðju verðlaun eru gjafabréf á Bryggjunni Brugghús að verðmæti 20.000 kr. og bjórkort með 20.000 kr. inneign. Fjórða til sjötta sæti hljóta Bjórklúbbskort með 10.000 kr. inneign. Til þess að komast í pottinn þarf að svara nokkrum laufléttum spurningum, skrá netfang, símanúmer og líka við Bryggjuna Brugghús á Facebook. Vinningshafar verða dregnir út þann 11. febrúar næstkomandi.Smelltu hér til að taka þátt í leiknum og eiga möguleika á vinningunum! Bryggjan Brugghús er staðsett að Grandagarði 8 og er brugghús, veitingastaður og bar sem leggur áherslu á fersk hráefni og gæða bjór af ýmsum tegundum sem dælt er beint úr brugghúsinu. Bryggjan reiðir fram bröns um helgar, hádegisverð á virkum dögum og kvöldverð alla daga vikunnar. Einnig starfrækir Bryggjan Brugghús bjórskóla og býður upp á styttri bjórtúra og tekur á móti stærri og minni hópum. Á sunnudagskvöldum leika valinkunnir tónlistarmenn jasstónlist á SunnuDjassi og reglulega er boðið upp á stærri tónlistaratriði. Yfirbruggari bryggjunnar er Bergur Gunnarsson og yfirmatreiðslumeistari Margrét Ríkharðsdóttir. Fyrir allar nánari upplýsingar hafið samband við booking@bryggjanbrugghus.is eða hafið samband í síma 456 4040. Tengdar fréttir Viltu vinna ferð til Búdapest? Brugghúsið og veitingastaðurinn Bryggjan Brugghús gefur flug fyrir tvo til Búdapest ásamt hótelgistingu. Innifalið í vinningnum er heimsókn í sérvalið brugghús og Bjórklúbbskort með 30.000 kr. inneign. Leikurinn hefst í dag. 10. janúar 2017 17:15 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Sjá meira
Hljómsveitina Prins Póló er óþarfi að kynna enda sveitin átt ófáa smellina og flestir ættu að vita að tónleikar með Prins Póló eru ávísun á glimrandi góða skemmtun. Prinsinn sjálfur, Svavar Pétur Eysteinsson, er þekktur fyrir líflega og skemmtilega sviðsframkomu og lög sveitarinnar eru einkar áheyrileg. Á morgun spilar Prins Póló á fríkeypis tónleikum á Bryggjunni Brugghús og lofar Svavar Pétur góðri skemmtun fyrir þá sem leggja leið sína niður á Granda. „Tónleikarnir á morgun verða með svona klassísku efni ef svo má segja,” segir hann. Töluvert er síðan síðasta plata kom út með Prins Póló þó sveitin hafi verið iðin við að gefa út stök lög, nú síðast Jólakveðju sem átti töluverðum vinsældum að fagna en lagið var unnið í samvinnu við Gosa. Það er þó nýs efnis að vænta frá Prinsinum og félögum. „Ég er að hræra í nokkur ný lög og ætla að reyna að gefa út plötu í vor,” gefur hann upp og því óhætt að fullyrða að aðdáendur sveitarinnar eiga von á góðu. Tónleikar með Prins Póló eru þó ekki daglegt brauð þar sem Svavar er búsettur ásamt eiginkonu sinni og hljómsveitarfélaga Berglindi Häsler á Karlsstöðum í nágrenni Djúpavogs. Á Karlsstöðum reka þau meðal annars veitinga- og viðburðarrýmið HAVARÍ og einnig framleiða þau ýmisskonar matvöru. „Í sveitinni er bara verið að baka nýja tegund af snakki, svona kartöfluflögur. Svo erum við að setja okkur í gírinn með að opna nýtt gistirými fyrir sumarið,” segir Svavar Pétur en staðið hefur verið fyrir ýmisskonar tónleikahaldi í HAVARÍ síðan þau hófu búsetu á Karlsstöðum og störtuðu HAVARÍ. Aðgangur á tónleikana er ókeypis og eru allir velkomnir. Tónleikarnir hefjast upp úr 22.00 föstudagskvöldið 27. janúar. Eldhús Bryggjunnar Brugghúss, sem staðsett er að Grandagarði 8, er opið til klukkan 23.00 og gleðistundin stendur frá 16.00 til 19.00.Bryggjan Brugghús býður til Búdapest. Taktu þátt hér fyrir neðan.Bryggjan Brugghús gefur flug fyrir tvo til Búdapest ásamt hótelgistingu. Innifalið í vinningnum er heimsókn í sérvalið brugghús og Bjórklúbbskort með 30.000 kr. inneign. Önnur verðlaun eru 30.000 kr. gjafabréf á Bryggjunni Brugghús og Bjórklúbbskort með 20.000 kr. inneign. Þriðju verðlaun eru gjafabréf á Bryggjunni Brugghús að verðmæti 20.000 kr. og bjórkort með 20.000 kr. inneign. Fjórða til sjötta sæti hljóta Bjórklúbbskort með 10.000 kr. inneign. Til þess að komast í pottinn þarf að svara nokkrum laufléttum spurningum, skrá netfang, símanúmer og líka við Bryggjuna Brugghús á Facebook. Vinningshafar verða dregnir út þann 11. febrúar næstkomandi.Smelltu hér til að taka þátt í leiknum og eiga möguleika á vinningunum! Bryggjan Brugghús er staðsett að Grandagarði 8 og er brugghús, veitingastaður og bar sem leggur áherslu á fersk hráefni og gæða bjór af ýmsum tegundum sem dælt er beint úr brugghúsinu. Bryggjan reiðir fram bröns um helgar, hádegisverð á virkum dögum og kvöldverð alla daga vikunnar. Einnig starfrækir Bryggjan Brugghús bjórskóla og býður upp á styttri bjórtúra og tekur á móti stærri og minni hópum. Á sunnudagskvöldum leika valinkunnir tónlistarmenn jasstónlist á SunnuDjassi og reglulega er boðið upp á stærri tónlistaratriði. Yfirbruggari bryggjunnar er Bergur Gunnarsson og yfirmatreiðslumeistari Margrét Ríkharðsdóttir. Fyrir allar nánari upplýsingar hafið samband við booking@bryggjanbrugghus.is eða hafið samband í síma 456 4040.
Tengdar fréttir Viltu vinna ferð til Búdapest? Brugghúsið og veitingastaðurinn Bryggjan Brugghús gefur flug fyrir tvo til Búdapest ásamt hótelgistingu. Innifalið í vinningnum er heimsókn í sérvalið brugghús og Bjórklúbbskort með 30.000 kr. inneign. Leikurinn hefst í dag. 10. janúar 2017 17:15 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Sjá meira
Viltu vinna ferð til Búdapest? Brugghúsið og veitingastaðurinn Bryggjan Brugghús gefur flug fyrir tvo til Búdapest ásamt hótelgistingu. Innifalið í vinningnum er heimsókn í sérvalið brugghús og Bjórklúbbskort með 30.000 kr. inneign. Leikurinn hefst í dag. 10. janúar 2017 17:15