Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2017 18:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Dagurinn var sögulegur en Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem keppir á þessari sterkustu mótaröð heims. Ólafía lék á 71 höggi í dag, eða á tveimur undir pari. Frábær frammistaða hjá okkar konu sem stimplaði sig rækilega inn. Ólafía lék fyrstu níu holurnar sérlega vel, eða á tveimur höggum undir pari. Hún fékk par á fyrstu tveimur holunum á seinni hringnum en svo komu tveir skollar á næstu þremur holum. Ólafía átti hins vegar góðan endasprett og á síðustu fjórum holunum fékk hún tvo fugla og tvisvar sinnum par. Eins og staðan er núna er Ólafía í 18. sæti af 108 keppendum. Keppni heldur áfram á morgun. Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Dagurinn var sögulegur en Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem keppir á þessari sterkustu mótaröð heims. Ólafía lék á 71 höggi í dag, eða á tveimur undir pari. Frábær frammistaða hjá okkar konu sem stimplaði sig rækilega inn. Ólafía lék fyrstu níu holurnar sérlega vel, eða á tveimur höggum undir pari. Hún fékk par á fyrstu tveimur holunum á seinni hringnum en svo komu tveir skollar á næstu þremur holum. Ólafía átti hins vegar góðan endasprett og á síðustu fjórum holunum fékk hún tvo fugla og tvisvar sinnum par. Eins og staðan er núna er Ólafía í 18. sæti af 108 keppendum. Keppni heldur áfram á morgun.
Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira