Valdís Þóra fer vel af stað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra Jónsdóttir. mynd/let/tristan jones Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. Mótið fer reyndar ekki fram í Evrópu heldur í Ástralíu. Valdís Þóra hóf leik klukkan 20.00 í kvöld en þá var klukkan sjö um morgun í Ástralíu. Hún var í fyrsta ráshóp dagsins. Valdís Þóra byrjaði á því að fá par á fyrstu fjórar holurnar. Hún fékk svo fugl á fimmtu holu. Pör komu á sjöttu og sjöundu holu en á þeirri áttundi nældi Valdís sér í annan fugl. Í kjölfarið fylgdu fimm fuglar en Skagakonan er nýbúin með þrettándu holu. Tveir undir pari er því staðan og vonandi bætir hún stöðu sína enn frekar í nótt.Hægt er að fylgjast með gengi Valdísar hér. Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. Mótið fer reyndar ekki fram í Evrópu heldur í Ástralíu. Valdís Þóra hóf leik klukkan 20.00 í kvöld en þá var klukkan sjö um morgun í Ástralíu. Hún var í fyrsta ráshóp dagsins. Valdís Þóra byrjaði á því að fá par á fyrstu fjórar holurnar. Hún fékk svo fugl á fimmtu holu. Pör komu á sjöttu og sjöundu holu en á þeirri áttundi nældi Valdís sér í annan fugl. Í kjölfarið fylgdu fimm fuglar en Skagakonan er nýbúin með þrettándu holu. Tveir undir pari er því staðan og vonandi bætir hún stöðu sína enn frekar í nótt.Hægt er að fylgjast með gengi Valdísar hér.
Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira