Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2017 23:15 Ólafía Þórunn er að keppa á sínu öðru móti á LPGA mótaröðinni. mynd/golf.is/seth Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. Mótið, sem fer fram í Adelaide í Ástralíu, er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði á því að fá skolla en fékk svo par á næstu fjórum holum. Ólafía nældi sér svo í fugl á 15. og 17. holu og lék 16. og 18. holu á parinu. Fín byrjun hjá Ólafíu sem er að keppa á sínu öðru móti á LPGA mótaröðinni. Ólafía er jöfn 14 öðrum kylfingum í 11. sæti. Keppendur eru komnir mislangt á veg.Fylgjast má með gangi mála á mótinu með því að smella hér. Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. Mótið, sem fer fram í Adelaide í Ástralíu, er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði á því að fá skolla en fékk svo par á næstu fjórum holum. Ólafía nældi sér svo í fugl á 15. og 17. holu og lék 16. og 18. holu á parinu. Fín byrjun hjá Ólafíu sem er að keppa á sínu öðru móti á LPGA mótaröðinni. Ólafía er jöfn 14 öðrum kylfingum í 11. sæti. Keppendur eru komnir mislangt á veg.Fylgjast má með gangi mála á mótinu með því að smella hér.
Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15
Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti