Framboð til stjórnar SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 15. febrúar 2017 08:00 Nú þegar frestur til þess að bjóða sig fram til setu í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er runninn út, er ljóst að það verður hörku kosningaslagur um þau þrjú sæti sem í boði eru. Þeir sem bjóða sig fram í þau sæti sem kosið er um eru eftirfarandi félagsmenn: Stefán Hallur Jónsson – félagi #194 Reynir Þrastarson – félagi #625 Ólafur Finnbogason – félagi #856 Ágústa Katrín Guðmundsdóttir – félagi #1260 Jón Víðir Hauksson – félagi #1288 Jóhann Kristinn Jóhannesson – félagi #1944 Árni Friðleifsson núverandi formaður félagsins, sækist einnig eftir áframhaldandi setu. Það er því ljóst að það stefnir í spennandi kosningabaráttu hjá þeim frambjóðendum sem sækjast eftir sæti í stjórn félagsins. Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 25. febrúar, klukkan 16:00 og munum við í næstu viku, kynna alla frambjóðendur sem eru í kjöri svo félagsmenn geti kynnst þeim aðilum sem sækjast eftir því að starfa fyrir félagið. Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði
Nú þegar frestur til þess að bjóða sig fram til setu í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er runninn út, er ljóst að það verður hörku kosningaslagur um þau þrjú sæti sem í boði eru. Þeir sem bjóða sig fram í þau sæti sem kosið er um eru eftirfarandi félagsmenn: Stefán Hallur Jónsson – félagi #194 Reynir Þrastarson – félagi #625 Ólafur Finnbogason – félagi #856 Ágústa Katrín Guðmundsdóttir – félagi #1260 Jón Víðir Hauksson – félagi #1288 Jóhann Kristinn Jóhannesson – félagi #1944 Árni Friðleifsson núverandi formaður félagsins, sækist einnig eftir áframhaldandi setu. Það er því ljóst að það stefnir í spennandi kosningabaráttu hjá þeim frambjóðendum sem sækjast eftir sæti í stjórn félagsins. Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 25. febrúar, klukkan 16:00 og munum við í næstu viku, kynna alla frambjóðendur sem eru í kjöri svo félagsmenn geti kynnst þeim aðilum sem sækjast eftir því að starfa fyrir félagið.
Mest lesið Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði