Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 07:36 Valdís Þóra Jónsdóttir. mynd/let/tristan jones Valdís Þóra Jónsdóttir náði að fylgja eftir góðum fyrsta hring og er komin í gegnum niðurskurðinn á Oates Vic Open-mótinu í Ástralíu. Þetta er hennar fyrsta mót á Evrópumótaröðinni og ljóst með þessu að hún er örugg með vinningsfé. Valdís Þóra lék á parinu á öðrum keppnisdegi sem fór fram í nótt og er ásamt tíu öðrum kylfingum í 35. sæti á tveimur höggum undir pari samtals. Hún fékk skolla á þriðju holu en náði að laga stöðuna með fuglum á sjöundu og tíundu holu sem báðar voru par fimm holur. Hún fékk hins vegar skolla á átjándu holu, sem einnig er par fimm hola. Nicole Broch Larsen frá Danmörku er í fyrsta sæti á tólf höggum undir pari en Laura Davis, sem leiddi eftir fyrsta hring, náði sér ekki á strik í nótt er hún lék á þremur yfir pari. Hún er í átjánda sæti á fimm undir pari. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir náði að fylgja eftir góðum fyrsta hring og er komin í gegnum niðurskurðinn á Oates Vic Open-mótinu í Ástralíu. Þetta er hennar fyrsta mót á Evrópumótaröðinni og ljóst með þessu að hún er örugg með vinningsfé. Valdís Þóra lék á parinu á öðrum keppnisdegi sem fór fram í nótt og er ásamt tíu öðrum kylfingum í 35. sæti á tveimur höggum undir pari samtals. Hún fékk skolla á þriðju holu en náði að laga stöðuna með fuglum á sjöundu og tíundu holu sem báðar voru par fimm holur. Hún fékk hins vegar skolla á átjándu holu, sem einnig er par fimm hola. Nicole Broch Larsen frá Danmörku er í fyrsta sæti á tólf höggum undir pari en Laura Davis, sem leiddi eftir fyrsta hring, náði sér ekki á strik í nótt er hún lék á þremur yfir pari. Hún er í átjánda sæti á fimm undir pari.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12