Hreiðar Levy heim í KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 16:30 Hreiðar Levy Guðmundsson. Vísir/Stefán Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. KR-ingar segja frá því á heimasíðu sinni að Hreiðar Levy hafi gengið frá tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Hann var búinn að tilkynna það að hann væri á leiðinni til Íslands frá Noregi og nú ætlar hann alla leið heim í Vesturbæinn. „Silfurdrenginn þarf vart að kynna fyrir handaboltaáhugamönnum. Hreiðar hóf ungur að leika með KR og var partur af mjög sigursælu liði í yngri flokkum KR. Hreiðar spilaði svo með Gróttu/KR og varð m.a. bikarmeistari í 2. flokk, ásamt Alexander Petersson. Síðust ár hefur Hreiðar spilað sem atvinnumaður, fyrst í Svíþjóð, svo í Þýskalandi og loks í Noregi. Þá hefur Hreiðar, líkt og alþjóð veit, spilaði fjölmarga landsleiki fyrir Íslands hönd,“ segir í fréttinni á heimasíðu KR. Hreiðar Levy Guðmundsson lék 151 landsleik með Ísland og tók þátt í níu stórmótum með landsliðinu á árunum 2005 til 2012. Hann vann Ólympíusilfur og Evrópubrons með íslenska landsliðinu á ÓL 2008 og EM 2010. Á heimasíðu KR er einnig viðtal við Hreiðar Levy sjálfan. „Ég er virkilega ánægður með að vera kominn aftur heim í Vesturbæinn. Það eru nokkur ár frá því að ég klæddist KR-treyjunni síðast – en get ekki beðið eftir því að smella mér í hana aftur. Ég hef aðeins verið að fylgjast með þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað síðast árið hjá KR og hef verið mjög hrifin,“ sagði Hreiðar Levý. „Þegar ég var búinn að ákveða að snúa aftur heim kom aldrei neitt annað félag en KR til greina. Þá er ég mjög spenntur fyrir því að taka þátt í þjálfun markmanna félagsins, og tel mig hafa margt fram að færa í þeim efnum. Það eru spennandi tímar framundan hjá KR í handboltanum og mikil áskorun fyrir mig sem leikmann að taka þátt í þessu verkefni” sagði Hreiðar Levy Guðmundsson í viðtali á heimasíðu KR. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Sjá meira
Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. KR-ingar segja frá því á heimasíðu sinni að Hreiðar Levy hafi gengið frá tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Hann var búinn að tilkynna það að hann væri á leiðinni til Íslands frá Noregi og nú ætlar hann alla leið heim í Vesturbæinn. „Silfurdrenginn þarf vart að kynna fyrir handaboltaáhugamönnum. Hreiðar hóf ungur að leika með KR og var partur af mjög sigursælu liði í yngri flokkum KR. Hreiðar spilaði svo með Gróttu/KR og varð m.a. bikarmeistari í 2. flokk, ásamt Alexander Petersson. Síðust ár hefur Hreiðar spilað sem atvinnumaður, fyrst í Svíþjóð, svo í Þýskalandi og loks í Noregi. Þá hefur Hreiðar, líkt og alþjóð veit, spilaði fjölmarga landsleiki fyrir Íslands hönd,“ segir í fréttinni á heimasíðu KR. Hreiðar Levy Guðmundsson lék 151 landsleik með Ísland og tók þátt í níu stórmótum með landsliðinu á árunum 2005 til 2012. Hann vann Ólympíusilfur og Evrópubrons með íslenska landsliðinu á ÓL 2008 og EM 2010. Á heimasíðu KR er einnig viðtal við Hreiðar Levy sjálfan. „Ég er virkilega ánægður með að vera kominn aftur heim í Vesturbæinn. Það eru nokkur ár frá því að ég klæddist KR-treyjunni síðast – en get ekki beðið eftir því að smella mér í hana aftur. Ég hef aðeins verið að fylgjast með þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað síðast árið hjá KR og hef verið mjög hrifin,“ sagði Hreiðar Levý. „Þegar ég var búinn að ákveða að snúa aftur heim kom aldrei neitt annað félag en KR til greina. Þá er ég mjög spenntur fyrir því að taka þátt í þjálfun markmanna félagsins, og tel mig hafa margt fram að færa í þeim efnum. Það eru spennandi tímar framundan hjá KR í handboltanum og mikil áskorun fyrir mig sem leikmann að taka þátt í þessu verkefni” sagði Hreiðar Levy Guðmundsson í viðtali á heimasíðu KR.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti