Leikjavísir

Allir geta tekið skellt sér á gámapallinn

Samúel Karl Ólason skrifar
Þetta er erfiðara en það lítur út fyrir að vera.
Þetta er erfiðara en það lítur út fyrir að vera.
Forsvarsmenn snjóbrettahátíðarinnar AK Extreme hafa gefið út gamaldagstölvuleik þar sem áhugasamir geta reynt við gámapallinn víðsfræga. Einnig er hægt að renna sér niður Hlíðarfjall, þar sem spilarar þurfa að forðast tré grjót og fleira og að vera á undan snjóflóðinu sem er á leið niður fjallið.

Í leiknum má einnig finna dagskrá hátíðarinnar og lista yfir þær hljómsveitir sem munu spila.

AK Extreme stendur yfir 6. til 9. apríl á Akureyri. Leikinn má finna hér á vefsvæði hátíðarinnar.

Kannski er réttast að taka fram að það þarf að halda space inni til að safna hraða í gámastökkinu, hann má hins vegar ekki of mikill.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×