Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 17:37 Tölvuleikjaspilarar hafa í gegnum árin getað keypt ódýra tölvuleiki á Steam. Vísir/Getty Leikjaþjónustan Steam, í eigu Valve, mun á næstunni leggja söluskatt á tölvuleiki sem til sölu eru á þjónustunni, í allt að tíu löndum, sem þýðir að verð á leikjum mun koma til með að hækka. Er þetta vegna nýrra skattareglugerða sem kveða á um að lagður sé svæðisbundinn skattur á rafræna þjónustu. Ísland er eitt þessara landa og munu leikir sem seldir til spilara hér á landi hækka um 24 prósent, í mars næstkomandi. Auk Íslands, munu leikir einnig hækka í nokkrum öðrum löndum í sama mánuði, auk þess sem nokkur fleiri ríki munu bætast við á næstu mánuðum. Hægt er að sjá þau lönd þar sem leikir munu hækka hér:Mars 2017:Sviss 8% Suður Kórea 10% Japan 8% Nýja-Sjáland 15% Ísland 24% Suður Afríka 14% Indland 15%Apríl 2017:Serbía 20%Maí 2017:Tævan 5%Júlí 2017:Ástralía 10% Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Leikjaþjónustan Steam, í eigu Valve, mun á næstunni leggja söluskatt á tölvuleiki sem til sölu eru á þjónustunni, í allt að tíu löndum, sem þýðir að verð á leikjum mun koma til með að hækka. Er þetta vegna nýrra skattareglugerða sem kveða á um að lagður sé svæðisbundinn skattur á rafræna þjónustu. Ísland er eitt þessara landa og munu leikir sem seldir til spilara hér á landi hækka um 24 prósent, í mars næstkomandi. Auk Íslands, munu leikir einnig hækka í nokkrum öðrum löndum í sama mánuði, auk þess sem nokkur fleiri ríki munu bætast við á næstu mánuðum. Hægt er að sjá þau lönd þar sem leikir munu hækka hér:Mars 2017:Sviss 8% Suður Kórea 10% Japan 8% Nýja-Sjáland 15% Ísland 24% Suður Afríka 14% Indland 15%Apríl 2017:Serbía 20%Maí 2017:Tævan 5%Júlí 2017:Ástralía 10%
Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira