Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2017 07:00 Mynd/Auglýsing á heimasíðu KA Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. Handknattleikssambandið hefur undanfarin ár boðið upp á fyrirmyndar aðstæður í Laugardalshöllinni á bikarúrslitahelgunum þar sem yngri flokkarnir spila við nákvæmlega sömu aðstæður og meistaraflokkarnir. Báðir bikarúrslitaleikir meistaraflokkanna fara fram á laugardeginum en á sunnudeginum eru sex bikarúrslitaleikir yngri flokka í Höllinni. Sjöundi bikarúrslitaleikur krakkanna fer aftur á móti fram í Höllinni á Akureyri. Þetta er bikarúrslitaleikurinn í 4. flokki karla yngra árs. KA-menn auglýsa leikinn á heimasíðu sinni en frítt verður inn á þennan sögulega leik og það má búast við því að Akureyringar verði duglegir að mæta á leikinn á sunnudaginn. „Venjulegast fara allir bikarúrslitaleikir fram í Laugardalshöllinni sama daginn en vegna sérstakra aðstæðna, að KA og Þór séu að mætast, var ákveðið að leikurinn færi fram á Akureyri,“ segir í frétt á heimasíðu KA. KA- og Þórs-strákarnir missa vissulega af því að spila úrslitaleik á dúknum í Laugardalshöllinni en fá þess í stað að gera það sem engu norðanliði hefur tekist sem að er að vinna bikarinn á heimavelli. Akureyringar ætla að hafa umgjörðina sem glæsilegasta fyrir norðan og þar verður ekkert slakað á kröfunum þótt að úrslitaleikurinn fari ekki fram í Laugardalshöllinni eins og í hinum sex flokkunum. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. Handknattleikssambandið hefur undanfarin ár boðið upp á fyrirmyndar aðstæður í Laugardalshöllinni á bikarúrslitahelgunum þar sem yngri flokkarnir spila við nákvæmlega sömu aðstæður og meistaraflokkarnir. Báðir bikarúrslitaleikir meistaraflokkanna fara fram á laugardeginum en á sunnudeginum eru sex bikarúrslitaleikir yngri flokka í Höllinni. Sjöundi bikarúrslitaleikur krakkanna fer aftur á móti fram í Höllinni á Akureyri. Þetta er bikarúrslitaleikurinn í 4. flokki karla yngra árs. KA-menn auglýsa leikinn á heimasíðu sinni en frítt verður inn á þennan sögulega leik og það má búast við því að Akureyringar verði duglegir að mæta á leikinn á sunnudaginn. „Venjulegast fara allir bikarúrslitaleikir fram í Laugardalshöllinni sama daginn en vegna sérstakra aðstæðna, að KA og Þór séu að mætast, var ákveðið að leikurinn færi fram á Akureyri,“ segir í frétt á heimasíðu KA. KA- og Þórs-strákarnir missa vissulega af því að spila úrslitaleik á dúknum í Laugardalshöllinni en fá þess í stað að gera það sem engu norðanliði hefur tekist sem að er að vinna bikarinn á heimavelli. Akureyringar ætla að hafa umgjörðina sem glæsilegasta fyrir norðan og þar verður ekkert slakað á kröfunum þótt að úrslitaleikurinn fari ekki fram í Laugardalshöllinni eins og í hinum sex flokkunum.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira