Fram náði tveggja stiga forskoti á toppnum | ÍBV upp í 3. sætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2017 15:30 Steinunn Björnsdóttir skoraði 10 mörk þegar Fram vann Fylki. vísir/stefán Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar með 23-25 sigri á Fylki í Árbænum. Steinunn Björnsdóttir átti stórleik í liði Fram og skoraði 10 mörk. Ragnheiður Júlíusdóttir kom næst með sex mörk. Christine Rishaug og Thea Imani Sturludóttir drógu vagninn hjá Fylki en þær skoruðu samtals 17 af 23 mörkum liðsins. Fylkir er áfram á botni deildarinnar með sex stig.Mörk Fylkis: Christine Rishaug 9, Thea Imani Sturludóttir 8, Rebekka Friðriksdóttir 3, Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 1.Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 10, Ragnheiður Júlíusdóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1, Hafdís Shizuka Iura 1.Lovísa Thompson skoraði sjö mörk.Vísir/StefánNýkrýndir bikarmeistarar Stjörnunnar töpuðu með fjögurra marka mun fyrir Gróttu, 28-24, á Nesinu. Þrátt fyrir sigurinn eru Íslandsmeistararnir enn í 6. sæti deildarinnar. Þeir eiga hins vegar ágætis möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lovísa Thompson skoraði sjö mörk fyrir Gróttu sem var 13-11 yfir í hálfleik. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði sex mörk í liði Stjörnunnar sem missti Fram tveimur stigum fram úr sér í dag.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 7, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 4, Emma Havin Sardardóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 3.Mörk Stjörnunnar: Rakel Dögg Bragadóttir 6, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Brynhildur Kjartansdóttir 3, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Ester Óskarsdóttir var markahæst í liði ÍBV.Vísir/VilhelmÍBV komst upp í 3. sæti deildarinnar með 24-20 sigri á Val í Eyjum. ÍBV hefur nú náð í sjö stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Eyjakonur leiddu nær allan leikinn. Staðan var 10-9 í hálfleik en um miðjan seinni hálfleik skoraði ÍBV fjögur mörk í röð og náði góðu forskoti sem Valskonum tókst ekki að vinna upp. Lokatölur 24-20, ÍBV í vil. Ester Óskarsdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍBV en Diana Satkauskaite var markahæst í liði Vals með sex mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Sandra Erlingsdóttir 6/4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Silva Amado 2, Greta Kavailuskaite 1.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 6/3, Kristín Guðmundsdóttir 5/1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Morgan Marie Þorkelsdóttir 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Kristine Håheim Vike 1, Birta Fönn Sveinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar með 23-25 sigri á Fylki í Árbænum. Steinunn Björnsdóttir átti stórleik í liði Fram og skoraði 10 mörk. Ragnheiður Júlíusdóttir kom næst með sex mörk. Christine Rishaug og Thea Imani Sturludóttir drógu vagninn hjá Fylki en þær skoruðu samtals 17 af 23 mörkum liðsins. Fylkir er áfram á botni deildarinnar með sex stig.Mörk Fylkis: Christine Rishaug 9, Thea Imani Sturludóttir 8, Rebekka Friðriksdóttir 3, Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 1.Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 10, Ragnheiður Júlíusdóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1, Hafdís Shizuka Iura 1.Lovísa Thompson skoraði sjö mörk.Vísir/StefánNýkrýndir bikarmeistarar Stjörnunnar töpuðu með fjögurra marka mun fyrir Gróttu, 28-24, á Nesinu. Þrátt fyrir sigurinn eru Íslandsmeistararnir enn í 6. sæti deildarinnar. Þeir eiga hins vegar ágætis möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lovísa Thompson skoraði sjö mörk fyrir Gróttu sem var 13-11 yfir í hálfleik. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði sex mörk í liði Stjörnunnar sem missti Fram tveimur stigum fram úr sér í dag.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 7, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 4, Emma Havin Sardardóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 3.Mörk Stjörnunnar: Rakel Dögg Bragadóttir 6, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Brynhildur Kjartansdóttir 3, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Ester Óskarsdóttir var markahæst í liði ÍBV.Vísir/VilhelmÍBV komst upp í 3. sæti deildarinnar með 24-20 sigri á Val í Eyjum. ÍBV hefur nú náð í sjö stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Eyjakonur leiddu nær allan leikinn. Staðan var 10-9 í hálfleik en um miðjan seinni hálfleik skoraði ÍBV fjögur mörk í röð og náði góðu forskoti sem Valskonum tókst ekki að vinna upp. Lokatölur 24-20, ÍBV í vil. Ester Óskarsdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍBV en Diana Satkauskaite var markahæst í liði Vals með sex mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Sandra Erlingsdóttir 6/4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Silva Amado 2, Greta Kavailuskaite 1.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 6/3, Kristín Guðmundsdóttir 5/1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Morgan Marie Þorkelsdóttir 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Kristine Håheim Vike 1, Birta Fönn Sveinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti