Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli á LPGA mótaröðinni í golfi.
Ólafía er fyrsti íslenski kylfingurinn sem tryggði sér rétt á mótaröð bestu kvenkylfinga heims en hér má sjá innslag sem gert var um hana.
Ólafía hefur farið vel af stað á mótaröðinni þó hún hafi ekki komist í gegnum niðurskurðinn á móti helgarinnar, Bank of Hope Founders Cup.
Sérstaka athygli vekur að Ólafía komi frá svo fámenni þjóð en ekki síður að hún hafi farið í aðgerð á kjálka eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á mótaröðinni.
Ólafía Þórunn vekur verðskuldaða athygli
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Mest lesið



Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina
Enski boltinn


Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa
Körfubolti

Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild
Enski boltinn



„Galið og fáránlegt“
Íslenski boltinn
