Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 20:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Vilhelm Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. Hans Steinar Bjarnason, sjónvarpsmaður á RÚV, lenti í því á dögunum að Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali við hann. Ólafía festi vörina í teinunum sínum í lok viðtalsins og úr varð mjög fyndin stund þar sem bæði Ólafía og Hans Steinar fóru að skellihlæja. Úr varð líka skemmtilegt myndband sem Hans Steinar fékk leyfi fyrir að birt á fesbókarsíðu RÚV Íþrótta. Hér fyrir neðan má sjá þetta stórskemmtilega myndband. Golf Tengdar fréttir „Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Finninn Jussi Pitkanen var nýverið ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands. 2. mars 2017 14:30 LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. 10. mars 2017 16:30 Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eiga báðar möguleika á að keppa á ÓL í Tokýó Ísland hefur aldrei átt kylfing á Ólympíuleikum en það gæti breyst haldi íslensku stelpurnar áfram að standa sig svona vel á atvinnumannamótaröðunum. 13. mars 2017 17:12 Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15. mars 2017 09:26 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. Hans Steinar Bjarnason, sjónvarpsmaður á RÚV, lenti í því á dögunum að Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali við hann. Ólafía festi vörina í teinunum sínum í lok viðtalsins og úr varð mjög fyndin stund þar sem bæði Ólafía og Hans Steinar fóru að skellihlæja. Úr varð líka skemmtilegt myndband sem Hans Steinar fékk leyfi fyrir að birt á fesbókarsíðu RÚV Íþrótta. Hér fyrir neðan má sjá þetta stórskemmtilega myndband.
Golf Tengdar fréttir „Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Finninn Jussi Pitkanen var nýverið ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands. 2. mars 2017 14:30 LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. 10. mars 2017 16:30 Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eiga báðar möguleika á að keppa á ÓL í Tokýó Ísland hefur aldrei átt kylfing á Ólympíuleikum en það gæti breyst haldi íslensku stelpurnar áfram að standa sig svona vel á atvinnumannamótaröðunum. 13. mars 2017 17:12 Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15. mars 2017 09:26 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Finninn Jussi Pitkanen var nýverið ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands. 2. mars 2017 14:30
LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. 10. mars 2017 16:30
Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eiga báðar möguleika á að keppa á ÓL í Tokýó Ísland hefur aldrei átt kylfing á Ólympíuleikum en það gæti breyst haldi íslensku stelpurnar áfram að standa sig svona vel á atvinnumannamótaröðunum. 13. mars 2017 17:12
Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. 15. mars 2017 09:26