Jón Kalman tilnefndur til Man Booker verðlaunanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. mars 2017 12:45 Jón Kalman Stefánsson rithöfundur. Visir/Daníel Jón Kalman Stefánsson rithöfundur er tilnefndur til hinna alþjóðlegu Man Booker bókmenntaverðlauna. Hann er tilnefndur fyrir bókina Fiskarnir hafa enga fætur og er hann tilnefndur meðal þrettán annarra rithöfunda sem koma frá ellefu löndum. „Maður verður glaður að vera þarna en ég er nú eiginlega þannig gíraður að ég hef aldrei kunnað að nema staðar þegar maður er tilnefndur til einhvers,“ segir Jón Kalman í samtali við Vísi. „Maður verður glaður og það er mikið skemmtilegra að vera þarna en að vera ekki þarna en ég, eins og ég segi, upptekinn við að gera það sem ég er að gera núna að ég geti ekki numið staðar núna. Ég held að það sé ágætis galli eða hæfileiki fyrir listamann að stoppa ekki of lengi við ef maður fær hrós eða eitthvað slíkt.“ Jón segist þó vona að tilnefningin verði til þess að fleiri hafi áhuga á bókinni. „En maður vonast til að þetta hjálpi bókinni og að það verði fleiri sem horfa í áttina til hennar, bæði fyrir mig og fyrir þýðandann. Þetta er ekki síður verið að hrósa þýðandanum. Það sýnir hversu góður hann er. Og eins fyrir forlagið, maður er glaður að einhverjir eru nógu langt leiddir að vilja gefa mann út einhvers staðar úti í heimi. Maður verður glaður ef það verður til þess að auðvelda starfið fyrir þá.“ Verðlaunahafi alþjóðlegu Man Booker verðlaunanna hlýtur fimmtíu þúsund pund fyrir, sem samsvarar tæplega 6,7 milljónum íslenskra króna og skiptist verðlaunaféð jafnt milli höfundar og þýðanda. Tilnefnd eru: • Mathias Enard (France), Charlotte Mandell, Compass (Fitzcarraldo Editions) • Wioletta Greg (Poland), Eliza Marciniak, Swallowing Mercury (Portobello Books) • David Grossman (Israel), Jessica Cohen, A Horse Walks Into a Bar (Jonathan Cape) • Stefan Hertmans (Belgium), David McKay, War and Turpentine (Harvill Secker) • Roy Jacobsen (Norway), Don Bartlett, Don Shaw, The Unseen (Maclehose) • Ismail Kadare (Albania), John Hodgson, The Traitor's Niche (Harvill Secker) • Jon Kalman Stefansson (Iceland), Phil Roughton, Fish Have No Feet (Maclehose) • Yan Lianke (China), Carlos Rojas, The Explosion Chronicles (Chatto & Windus) • Alain Mabanckou (France), Helen Stevenson, Black Moses (Serpent's Tail) • Clemens Meyer (Germany), Katy Derbyshire, Bricks and Mortar (Fitzcarraldo Editions) • Dorthe Nors (Denmark), Misha Hoekstra, Mirror, Shoulder, Signal (Pushkin Press) • Amos Oz (Israel), Nicholas de Lange, Judas (Chatto & Windus) • Samanta Schweblin (Argentina), Megan McDowell, Fever Dream (Oneworld) Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur er tilnefndur til hinna alþjóðlegu Man Booker bókmenntaverðlauna. Hann er tilnefndur fyrir bókina Fiskarnir hafa enga fætur og er hann tilnefndur meðal þrettán annarra rithöfunda sem koma frá ellefu löndum. „Maður verður glaður að vera þarna en ég er nú eiginlega þannig gíraður að ég hef aldrei kunnað að nema staðar þegar maður er tilnefndur til einhvers,“ segir Jón Kalman í samtali við Vísi. „Maður verður glaður og það er mikið skemmtilegra að vera þarna en að vera ekki þarna en ég, eins og ég segi, upptekinn við að gera það sem ég er að gera núna að ég geti ekki numið staðar núna. Ég held að það sé ágætis galli eða hæfileiki fyrir listamann að stoppa ekki of lengi við ef maður fær hrós eða eitthvað slíkt.“ Jón segist þó vona að tilnefningin verði til þess að fleiri hafi áhuga á bókinni. „En maður vonast til að þetta hjálpi bókinni og að það verði fleiri sem horfa í áttina til hennar, bæði fyrir mig og fyrir þýðandann. Þetta er ekki síður verið að hrósa þýðandanum. Það sýnir hversu góður hann er. Og eins fyrir forlagið, maður er glaður að einhverjir eru nógu langt leiddir að vilja gefa mann út einhvers staðar úti í heimi. Maður verður glaður ef það verður til þess að auðvelda starfið fyrir þá.“ Verðlaunahafi alþjóðlegu Man Booker verðlaunanna hlýtur fimmtíu þúsund pund fyrir, sem samsvarar tæplega 6,7 milljónum íslenskra króna og skiptist verðlaunaféð jafnt milli höfundar og þýðanda. Tilnefnd eru: • Mathias Enard (France), Charlotte Mandell, Compass (Fitzcarraldo Editions) • Wioletta Greg (Poland), Eliza Marciniak, Swallowing Mercury (Portobello Books) • David Grossman (Israel), Jessica Cohen, A Horse Walks Into a Bar (Jonathan Cape) • Stefan Hertmans (Belgium), David McKay, War and Turpentine (Harvill Secker) • Roy Jacobsen (Norway), Don Bartlett, Don Shaw, The Unseen (Maclehose) • Ismail Kadare (Albania), John Hodgson, The Traitor's Niche (Harvill Secker) • Jon Kalman Stefansson (Iceland), Phil Roughton, Fish Have No Feet (Maclehose) • Yan Lianke (China), Carlos Rojas, The Explosion Chronicles (Chatto & Windus) • Alain Mabanckou (France), Helen Stevenson, Black Moses (Serpent's Tail) • Clemens Meyer (Germany), Katy Derbyshire, Bricks and Mortar (Fitzcarraldo Editions) • Dorthe Nors (Denmark), Misha Hoekstra, Mirror, Shoulder, Signal (Pushkin Press) • Amos Oz (Israel), Nicholas de Lange, Judas (Chatto & Windus) • Samanta Schweblin (Argentina), Megan McDowell, Fever Dream (Oneworld)
Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira