Tiger gæti misst af Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2017 09:30 Mun Tiger snúa aftur á golfvöllinn eða gefst hann upp og hættir? VÍSir/getty Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn. Þessi fyrrum besti kylfingur heims hefur ekki spilað síðan hann meiddist í bakinu í upphafi febrúarmánaðar. Tiger hefur unnið Masters-mótið fjórum sinnum á ferlinum en þetta skemmtilega fyrsta risamót ársins hefst þann 6. apríl næstkomandi. „Ég er mjög vonsvikinn að missa af næsta móti því ég vildi heiðra Arnold. Þetta er mót sem ég vildi alls ekki missa af því mér þótti svo vænt um Arnold,“ sagði Tiger svekktur. „Ég leit á Arnold sem náin vin. Hans verður sárt saknað og það mun aldrei neinn koma í hans stað.“ Palmer lést í september á síðasta ári. 87 ára að aldri. Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn. Þessi fyrrum besti kylfingur heims hefur ekki spilað síðan hann meiddist í bakinu í upphafi febrúarmánaðar. Tiger hefur unnið Masters-mótið fjórum sinnum á ferlinum en þetta skemmtilega fyrsta risamót ársins hefst þann 6. apríl næstkomandi. „Ég er mjög vonsvikinn að missa af næsta móti því ég vildi heiðra Arnold. Þetta er mót sem ég vildi alls ekki missa af því mér þótti svo vænt um Arnold,“ sagði Tiger svekktur. „Ég leit á Arnold sem náin vin. Hans verður sárt saknað og það mun aldrei neinn koma í hans stað.“ Palmer lést í september á síðasta ári. 87 ára að aldri.
Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti