Boða fyrstu stikluna fyrir Destiny 2 Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2017 09:30 Plakat fyrir Destiny 2 sem er væntanlegur síðar á þessu ári. Leikjaframleiðandinn Bungie kynti undir spenning aðdáenda Destiny í dag með stuttri stiklu fyrir framhald leiksins sem búist er við að komi út í haust. Bungie boðar alvöru stiklu fyrir Destiny 2 á morgun. Fantasíuskotleikurinn Destiny kom út árið 2014 og á sér milljónir aðdáenda um allan heim. Þeir hafa beðið eftir frekari fréttum af framhaldi leiksins með mikilli eftirvæntingu og fengu loks eitthvað fyrir sinn snúð í dag. Skammt er síðan myndum af plakötum fyrir Destiny 2 var lekið. Af þeim mátti ráða að útgáfudagur leiksins væri í september. Í stuttu stiklunni hér fyrir neðan kemur fram að stikla í fullri lengd verði birt opinberlega á morgun, fimmtudaginn 30. mars. Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Leikjaframleiðandinn Bungie kynti undir spenning aðdáenda Destiny í dag með stuttri stiklu fyrir framhald leiksins sem búist er við að komi út í haust. Bungie boðar alvöru stiklu fyrir Destiny 2 á morgun. Fantasíuskotleikurinn Destiny kom út árið 2014 og á sér milljónir aðdáenda um allan heim. Þeir hafa beðið eftir frekari fréttum af framhaldi leiksins með mikilli eftirvæntingu og fengu loks eitthvað fyrir sinn snúð í dag. Skammt er síðan myndum af plakötum fyrir Destiny 2 var lekið. Af þeim mátti ráða að útgáfudagur leiksins væri í september. Í stuttu stiklunni hér fyrir neðan kemur fram að stikla í fullri lengd verði birt opinberlega á morgun, fimmtudaginn 30. mars.
Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira