Tiger elskar Masters og stefnir á að vera með Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. mars 2017 07:00 Tiger er bjartsýnn. vísir/getty Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Woods er meiddur og hefur ekki spilað golf síðan 3. febrúar. Það voru því ekki margir að reikna með honum á Masters. „Ég er að leggja mikið á mig á hverjum degi í von um að geta tekið þátt á Masters,“ sagði Tiger í sínu fyrsta viðtali síðan hann meiddist. „Ég elska Masters og það hefur skipt mig svo miklu máli í lífinu að vera þar. Það er fyrsta risamótið sem ég tók þátt í árið 1995. Þarna er einstök saga og ég vil helst ekki missa af því.“ Tiger hefur unnið 14 risamóti á ferlinum en það fyrsta var Masters fyrir sléttum 20 árum síðan. Þá var hann 21 árs gamall. Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Woods er meiddur og hefur ekki spilað golf síðan 3. febrúar. Það voru því ekki margir að reikna með honum á Masters. „Ég er að leggja mikið á mig á hverjum degi í von um að geta tekið þátt á Masters,“ sagði Tiger í sínu fyrsta viðtali síðan hann meiddist. „Ég elska Masters og það hefur skipt mig svo miklu máli í lífinu að vera þar. Það er fyrsta risamótið sem ég tók þátt í árið 1995. Þarna er einstök saga og ég vil helst ekki missa af því.“ Tiger hefur unnið 14 risamóti á ferlinum en það fyrsta var Masters fyrir sléttum 20 árum síðan. Þá var hann 21 árs gamall.
Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira