GameTíví: Ekki nörd heldur gúrú Samúel Karl Ólason skrifar 9. apríl 2017 22:02 Óli fékk listarmanninn Júníus Meyvant í heimsókn á dögunum og kepptu þeir í Mario Kart. Júníus virtist ekki sáttur við að við að vera kallaður tölvuleikjanörd og sagðist vera „tölvuleikjagúrú“. Áður en þeir kepptu ræddu þeir þó aðeins um feril Júníusar í tölvuleikjum. Júníus sagði Óla frá því þegar hann keppti í Quake á Skjálfta, líklegast árið 2000. Aðdáun hans á leiknum byrjaði þegar hann var að reyna að fá vin sinn til að hætta að spila en endaði með því að fara að spila sjálfur. Það endaði með því að Júníus og vinir hans frá Vestmannaeyjum fóru á Skjálfta og hittu þar fyrir erkifjanda sinn, sem Júníus segir að hafi heitið Möndluþrykkir 18 þúsund, eða eitthvað slíkt. Hann hafði verið að brúka sig við þá vinina, en þegar þeir hittur rifu þeir Jón Bakan pizzu Möndluþrykkis, klipu hann og sprengdu snakkpokann hans. Eftir það var Möndluþrykkir ekki jafn mikið að rífa sig, að sögn Júníusar. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Óli fékk listarmanninn Júníus Meyvant í heimsókn á dögunum og kepptu þeir í Mario Kart. Júníus virtist ekki sáttur við að við að vera kallaður tölvuleikjanörd og sagðist vera „tölvuleikjagúrú“. Áður en þeir kepptu ræddu þeir þó aðeins um feril Júníusar í tölvuleikjum. Júníus sagði Óla frá því þegar hann keppti í Quake á Skjálfta, líklegast árið 2000. Aðdáun hans á leiknum byrjaði þegar hann var að reyna að fá vin sinn til að hætta að spila en endaði með því að fara að spila sjálfur. Það endaði með því að Júníus og vinir hans frá Vestmannaeyjum fóru á Skjálfta og hittu þar fyrir erkifjanda sinn, sem Júníus segir að hafi heitið Möndluþrykkir 18 þúsund, eða eitthvað slíkt. Hann hafði verið að brúka sig við þá vinina, en þegar þeir hittur rifu þeir Jón Bakan pizzu Möndluþrykkis, klipu hann og sprengdu snakkpokann hans. Eftir það var Möndluþrykkir ekki jafn mikið að rífa sig, að sögn Júníusar.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira