Birgir Leifur snýr aftur til Leynis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2017 17:27 Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis, Birgir Leifur Hafþórsson íþróttastjóri Leynis og Þórður Emil Ólafsson formaður Leynis. mynd/leynir Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Þetta kemur fram á heimasíðu Leynis. Birgir Leifur er uppalinn Skagamaður og keppti fyrir Leyni fram til ársins 1997 er hann gekk í raðir GKG. Birgir Leifur mun hafa umsjón með allri þjálfun hjá Leyni en hann er menntaður PGA golfkennari frá PGA golfkennaraskólanum á Íslandi. Meðfram starfi sínu hjá Leyni heldur Birgir Leifur áfram að keppa sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni (European Challenge Tour) þar sem hann er með keppnisrétt. „Ég hlakka mikið til að fá að taka þátt í að móta og byggja upp íþróttastarf míns gamla heimaklúbbs GL samhliða því að vera í atvinnumennskunni. Á Akranesi er mikil íþróttahefð og hefur bæjarfélagið og stjórn GL mikinn metnað að móta aðstæður sem eru til fyrirmyndar og munu auðvelda að gera gott starf enn betra,“ sagði Birgir Leifur. „Að sögn Agnars Más Jónssonar framkvæmdastjóra GKG þá segir hann alla vita sem koma að golfíþróttinni hve mikill metnaður er varðandi þá þætti á Akranesi og því er það ánægjulegt fyrir okkur GKG-inga að geta unnið að þessum hlutum í sameiningu með Birgi Leif og Golfklúbbnum Leyni,“ segir á heimasíðu Leynis. Golf Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Þetta kemur fram á heimasíðu Leynis. Birgir Leifur er uppalinn Skagamaður og keppti fyrir Leyni fram til ársins 1997 er hann gekk í raðir GKG. Birgir Leifur mun hafa umsjón með allri þjálfun hjá Leyni en hann er menntaður PGA golfkennari frá PGA golfkennaraskólanum á Íslandi. Meðfram starfi sínu hjá Leyni heldur Birgir Leifur áfram að keppa sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni (European Challenge Tour) þar sem hann er með keppnisrétt. „Ég hlakka mikið til að fá að taka þátt í að móta og byggja upp íþróttastarf míns gamla heimaklúbbs GL samhliða því að vera í atvinnumennskunni. Á Akranesi er mikil íþróttahefð og hefur bæjarfélagið og stjórn GL mikinn metnað að móta aðstæður sem eru til fyrirmyndar og munu auðvelda að gera gott starf enn betra,“ sagði Birgir Leifur. „Að sögn Agnars Más Jónssonar framkvæmdastjóra GKG þá segir hann alla vita sem koma að golfíþróttinni hve mikill metnaður er varðandi þá þætti á Akranesi og því er það ánægjulegt fyrir okkur GKG-inga að geta unnið að þessum hlutum í sameiningu með Birgi Leif og Golfklúbbnum Leyni,“ segir á heimasíðu Leynis.
Golf Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira