Samtök ferðaþjónustunnar fengu ekki umsagnarbeiðni vegna fjármálaáætlunar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. apríl 2017 06:00 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF VÍSIR/ERNIR Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) furða sig á því að þau hafi ekki verið ein þeirra sem beðin voru um umsögn vegna fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. Í henni er gert ráð fyrir hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Fjárlaganefnd kallaði eftir umsögnum ýmissa aðila um fjármálaáætlunina síðastliðinn föstudag. Á þeim lista var SAF hvergi að sjá. Eftir kvörtun í gær var þeim bætt á listann. „Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við það eitt og sér en það sem er ekki síður alvarlegt er að umsagnarfresturinn er afskaplega stuttur og óraunhæfur, eða til föstudagsins 21. apríl, strax eftir páskafrí og sumardaginn fyrsta. Kemur hinn skammi frestur sér því verulega illa fyrir SAF, sem og aðra umsagnaraðila,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF. „Áætlaðar auknar álögur á greinina með væntum virðisaukaskattshækkunum nema um 17 milljörðum, hvorki meira né minna,“ segir Helga. „Málsmeðferð þessi og vinnubrögð að baki tillögunni eru, vægt til orða tekið, ekki boðleg af hálfu ríkisstjórnar og Alþingis og síst til þess fallin að auka á virðingu gagnvart þessum annars mikilvægu stofnunum ríkisvaldsins.“ Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ný fjármálaáætlun: Einfaldara skattkerfi og aukin útgjöld til heilbrigðis-og menntamála Benedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynnti fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, það er frá 2018 til 2022, á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. 31. mars 2017 10:13 Hagfræðiprófessor: Óþarfi að hafa miklar áhyggjur af ferðaþjónustufyrirtækjum Prófessor í hagfræði býst ekki við að hækkun virðisaukaskatts hafi alvarleg áhrif á ferðaþjónustuna. Hagfræðingur hjá Íslandsbanka telur breytinguna hafa jákvæð áhrif á aðrar útflutningsgreinar. 4. apríl 2017 07:00 Stóraukin útgjöld en krafa um aðhald Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 í gær. Gert er ráð fyrir byggingu nýs Landspítala, kaupum á þremur nýjum þyrlum fyrir gæsluna. 1. apríl 2017 07:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) furða sig á því að þau hafi ekki verið ein þeirra sem beðin voru um umsögn vegna fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. Í henni er gert ráð fyrir hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Fjárlaganefnd kallaði eftir umsögnum ýmissa aðila um fjármálaáætlunina síðastliðinn föstudag. Á þeim lista var SAF hvergi að sjá. Eftir kvörtun í gær var þeim bætt á listann. „Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við það eitt og sér en það sem er ekki síður alvarlegt er að umsagnarfresturinn er afskaplega stuttur og óraunhæfur, eða til föstudagsins 21. apríl, strax eftir páskafrí og sumardaginn fyrsta. Kemur hinn skammi frestur sér því verulega illa fyrir SAF, sem og aðra umsagnaraðila,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF. „Áætlaðar auknar álögur á greinina með væntum virðisaukaskattshækkunum nema um 17 milljörðum, hvorki meira né minna,“ segir Helga. „Málsmeðferð þessi og vinnubrögð að baki tillögunni eru, vægt til orða tekið, ekki boðleg af hálfu ríkisstjórnar og Alþingis og síst til þess fallin að auka á virðingu gagnvart þessum annars mikilvægu stofnunum ríkisvaldsins.“
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ný fjármálaáætlun: Einfaldara skattkerfi og aukin útgjöld til heilbrigðis-og menntamála Benedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynnti fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, það er frá 2018 til 2022, á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. 31. mars 2017 10:13 Hagfræðiprófessor: Óþarfi að hafa miklar áhyggjur af ferðaþjónustufyrirtækjum Prófessor í hagfræði býst ekki við að hækkun virðisaukaskatts hafi alvarleg áhrif á ferðaþjónustuna. Hagfræðingur hjá Íslandsbanka telur breytinguna hafa jákvæð áhrif á aðrar útflutningsgreinar. 4. apríl 2017 07:00 Stóraukin útgjöld en krafa um aðhald Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 í gær. Gert er ráð fyrir byggingu nýs Landspítala, kaupum á þremur nýjum þyrlum fyrir gæsluna. 1. apríl 2017 07:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira
Ný fjármálaáætlun: Einfaldara skattkerfi og aukin útgjöld til heilbrigðis-og menntamála Benedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynnti fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, það er frá 2018 til 2022, á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. 31. mars 2017 10:13
Hagfræðiprófessor: Óþarfi að hafa miklar áhyggjur af ferðaþjónustufyrirtækjum Prófessor í hagfræði býst ekki við að hækkun virðisaukaskatts hafi alvarleg áhrif á ferðaþjónustuna. Hagfræðingur hjá Íslandsbanka telur breytinguna hafa jákvæð áhrif á aðrar útflutningsgreinar. 4. apríl 2017 07:00
Stóraukin útgjöld en krafa um aðhald Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 í gær. Gert er ráð fyrir byggingu nýs Landspítala, kaupum á þremur nýjum þyrlum fyrir gæsluna. 1. apríl 2017 07:00