Barnamenningarhátíð Reykjavíkur hafin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. apríl 2017 10:41 Frá setningu Barnamenningarhátíðar í Hörpu í gær. vísir/anton brink Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina. Í kvöld verður til að mynda haldin hæfileikakeppnin „Reykjavík hefur hæfileika“ í Austurbæjarbíói en keppnin hefst klukkan 19:30. Þá breytist Ráðhús Reykjavíkur í Ævintýrahöll um helgina en þar verður meðal annars hægt að stunda fjölskyldujóga og sjá sýningu með Sirkusi Íslands, dansa og hlusta á jazz. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg vegna hátíðarinnar kemur fram að menningarstofnanir borgarinnar séu stór hluti af hátíðinni og er frítt inn á Reykjavíkursöfnin fyrir fullorðna í fylgd með börnum meðan á hátíðinni stendur.Hér má sjá dagskrá Barnamenningarhátíðar og hér að neðan má sjá umfjöllun í fréttum Stöðvar 2 frá því í gærkvöldi. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina. Í kvöld verður til að mynda haldin hæfileikakeppnin „Reykjavík hefur hæfileika“ í Austurbæjarbíói en keppnin hefst klukkan 19:30. Þá breytist Ráðhús Reykjavíkur í Ævintýrahöll um helgina en þar verður meðal annars hægt að stunda fjölskyldujóga og sjá sýningu með Sirkusi Íslands, dansa og hlusta á jazz. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg vegna hátíðarinnar kemur fram að menningarstofnanir borgarinnar séu stór hluti af hátíðinni og er frítt inn á Reykjavíkursöfnin fyrir fullorðna í fylgd með börnum meðan á hátíðinni stendur.Hér má sjá dagskrá Barnamenningarhátíðar og hér að neðan má sjá umfjöllun í fréttum Stöðvar 2 frá því í gærkvöldi.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira