Sveinn Aron: Förum ekki út til að tapa með sjö, við ætlum að vinna Stefán Árni Pálsson skrifar 22. apríl 2017 20:06 Sveinn skoraði sex mörk fyrir Val í kvöld. „Ég er ekki frá því að þetta sé okkar besti leikur í vetur. Við byrjuðum leikinn sterkt og spiluðum frábæran varnarleik allan tíman,“ segir Sveinn Aron Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á AHC Potaissa Turda frá Rúmeníu, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. „Þeir voru oft seinir til baka og við nýttum okkur það vel með hraðaupphlaupum. Þetta var bara geggjaður leikur.“ Sveinn segir að það hafi verið erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik þar sem Valur hafi fengið mjög lélegt myndefni af rúmenska liðinu. „Þetta var þannig lagað ekkert svaðalega mikill undirbúningur fyrir þetta lið. Við vitum bara að þegar við spilum þessa vörn, þá vinnum við þessi lið. Það skiptir ekki máli hvaða lið það er, og hvað þá svona hæg lið frá Austur-Evrópu, við bara eigum þá.“ Hann segir að menn hafi aldrei fundið fyrir neinu stressi fyrir þessum leik. „Maður er kominn svo langt inn í þetta augnablik að maður er farinn að finnst þetta bara eðlilegt. Maður kannski fattar þetta bara ekki alveg eins vel og kannski fólkið sem er að horfa á leikinn.“ Sveinn segir að Valsmönnum þykir mjög gaman að spila pressuleiki og úrslitaleiki. „Núna erum við bara í úrslitaleikjum um þessar mundir og það hentar okkur bara vel.“ Hornamaðurinn segir að liðið ætli alls ekki að fara út til Rúmeníu til að verja eitthvað forskot. „Það er svolítið þannig í þessu Evrópukeppnum að heimavöllurinn skiptir miklu máli. Við förum í næsta leik bara alveg eins og í þennan. Við erum ekki að fara verja neitt og förum út til að vinna annan leik. Við ætlum ekki að fara út til að tapa með sjö, það er ekki að fara gerast.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. 22. apríl 2017 20:15 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
„Ég er ekki frá því að þetta sé okkar besti leikur í vetur. Við byrjuðum leikinn sterkt og spiluðum frábæran varnarleik allan tíman,“ segir Sveinn Aron Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á AHC Potaissa Turda frá Rúmeníu, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. „Þeir voru oft seinir til baka og við nýttum okkur það vel með hraðaupphlaupum. Þetta var bara geggjaður leikur.“ Sveinn segir að það hafi verið erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik þar sem Valur hafi fengið mjög lélegt myndefni af rúmenska liðinu. „Þetta var þannig lagað ekkert svaðalega mikill undirbúningur fyrir þetta lið. Við vitum bara að þegar við spilum þessa vörn, þá vinnum við þessi lið. Það skiptir ekki máli hvaða lið það er, og hvað þá svona hæg lið frá Austur-Evrópu, við bara eigum þá.“ Hann segir að menn hafi aldrei fundið fyrir neinu stressi fyrir þessum leik. „Maður er kominn svo langt inn í þetta augnablik að maður er farinn að finnst þetta bara eðlilegt. Maður kannski fattar þetta bara ekki alveg eins vel og kannski fólkið sem er að horfa á leikinn.“ Sveinn segir að Valsmönnum þykir mjög gaman að spila pressuleiki og úrslitaleiki. „Núna erum við bara í úrslitaleikjum um þessar mundir og það hentar okkur bara vel.“ Hornamaðurinn segir að liðið ætli alls ekki að fara út til Rúmeníu til að verja eitthvað forskot. „Það er svolítið þannig í þessu Evrópukeppnum að heimavöllurinn skiptir miklu máli. Við förum í næsta leik bara alveg eins og í þennan. Við erum ekki að fara verja neitt og förum út til að vinna annan leik. Við ætlum ekki að fara út til að tapa með sjö, það er ekki að fara gerast.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. 22. apríl 2017 20:15 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Umfjöllun: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. 22. apríl 2017 20:15