ÍBV hefur samið við tvo suður-afríska leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.
Leikmennirnir heita Jamie Lee Witbooi og Carryn Christal Van Ryneveld. Þær eru báðar fæddar árið 1997 og eru því á tuttugasta aldursári.
Witbooi og Van Ryneveld gætu leikið sinn fyrsta leik fyrir ÍBV þegar liðið mætir Stjörnunni á Hásteinsvelli á þriðjudaginn.
ÍBV er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna.
ÍBV sækir liðsstyrk til Suður-Afríku
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti


Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn