Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. maí 2017 14:54 Mamma mia hefuur nú þegar slegið öll met varðandi áhorfendafjölda og eru líkur á að fjöldi seldra miða fari vel yfir 100 þúsund í heildina. mynd/borgarleikhúsið Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Tvær Sing-along sýningar verða, annars vegar þann 7. júní og hins vegar þann 14. júní en seinni sýningin verður næstsíðasta sýning söngleiksins í leikhúsinu þar sem sýningum lýkur þann 15. júní. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að gríðarleg eftirspurn hafi verið eftir því að boðið verði upp á Sing-along sýningar en á slíkum sýningum fá gestir tækifæri til að syngja og dansa með lögunum í söngleiknum. Þær hafa notið mikilla vinsælda í leikhúsum og kvikmyndahúsum, bæði hér heima og erlendis, en íslenskum söngtextum ABBA-laganna verður varpað á tjald þannig að allir geti sungið með. Þeir sem mæta í búningum fá svo sérstakan glaðning. Miðasala er hafin á vef Borgarleikhússins. Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Tvær Sing-along sýningar verða, annars vegar þann 7. júní og hins vegar þann 14. júní en seinni sýningin verður næstsíðasta sýning söngleiksins í leikhúsinu þar sem sýningum lýkur þann 15. júní. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að gríðarleg eftirspurn hafi verið eftir því að boðið verði upp á Sing-along sýningar en á slíkum sýningum fá gestir tækifæri til að syngja og dansa með lögunum í söngleiknum. Þær hafa notið mikilla vinsælda í leikhúsum og kvikmyndahúsum, bæði hér heima og erlendis, en íslenskum söngtextum ABBA-laganna verður varpað á tjald þannig að allir geti sungið með. Þeir sem mæta í búningum fá svo sérstakan glaðning. Miðasala er hafin á vef Borgarleikhússins.
Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira