Enn eitt höfuðhöggið og Guðjón Árni er hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 11:00 Guðjón Árni í leik með Keflavík gegn KR. Vísir/Pjetur Guðjón Árni Antoníusson mun ekki spila með Keflavík í Inkasso-deildinni í sumar og hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfestir Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Fótbolti.net. Hann segir að Guðjón Árni hafi fengið höfuðhögg í vetur og tekið þá ákvörðun að hætta. Guðjón Árni hefur verið að glíma við eftirköst höfuðmeiðsla undanfarin ár og þau hafa lengi vel ógnað ferli hans. Hann spilaði þó sautján leiki með Keflavík í Inkasso-deildinni síðastliðið sumar. Hann er á 34. aldursári og hefur spilað með meistaraflokki Keflavíkur undanfarin fimmtán ár, ef frá eru talin þrjú tímabil í FH frá 2012 til 2014. Hann varð Íslandsmeistari með FH-ingum á fyrsta tímabili sínu í Kaplakrika. Hann á alls 273 leiki að baki í bæði deild og bikar, þar af 21 mark. Hann skoraði sex mörk í 22 deildarleikjum fyrir FH sumarið 2012, er Hafnfirðingar urðu Íslandsmeistarar. Guðjón Árni hlaut fyrst höfuðmeiðsli árið 2013 en það gerðist á æfingu, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik tímabilsins. Skömmu síðar fékk hann annan höfuðhögg en hélt áfram að spila.Sjá einnig: Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér „Í fyrstu leikjunum var ég í smá vandræðum með daglegt amstur og fann að ég var ekki eins og ég átti að mér að vera. Svo í leik gegn ÍBV fæ ég fast skot í höfuðið og eftir það fannst mér ég vera frekar ringlaður inn á vellinum.“ „Daginn eftir vakna ég og líður eins og ég sé ekki í líkamanum. Ég var kolringlaður og gat varla gengið. Þá fyrst fór ég að láta athuga mig,“ sagði Guðjón Árni í viðtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í júní 2014. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01 Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15 Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. 30. júní 2015 17:02 Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23. ágúst 2012 08:00 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05 Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Guðjón Árni Antoníusson mun ekki spila með Keflavík í Inkasso-deildinni í sumar og hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfestir Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Fótbolti.net. Hann segir að Guðjón Árni hafi fengið höfuðhögg í vetur og tekið þá ákvörðun að hætta. Guðjón Árni hefur verið að glíma við eftirköst höfuðmeiðsla undanfarin ár og þau hafa lengi vel ógnað ferli hans. Hann spilaði þó sautján leiki með Keflavík í Inkasso-deildinni síðastliðið sumar. Hann er á 34. aldursári og hefur spilað með meistaraflokki Keflavíkur undanfarin fimmtán ár, ef frá eru talin þrjú tímabil í FH frá 2012 til 2014. Hann varð Íslandsmeistari með FH-ingum á fyrsta tímabili sínu í Kaplakrika. Hann á alls 273 leiki að baki í bæði deild og bikar, þar af 21 mark. Hann skoraði sex mörk í 22 deildarleikjum fyrir FH sumarið 2012, er Hafnfirðingar urðu Íslandsmeistarar. Guðjón Árni hlaut fyrst höfuðmeiðsli árið 2013 en það gerðist á æfingu, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik tímabilsins. Skömmu síðar fékk hann annan höfuðhögg en hélt áfram að spila.Sjá einnig: Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér „Í fyrstu leikjunum var ég í smá vandræðum með daglegt amstur og fann að ég var ekki eins og ég átti að mér að vera. Svo í leik gegn ÍBV fæ ég fast skot í höfuðið og eftir það fannst mér ég vera frekar ringlaður inn á vellinum.“ „Daginn eftir vakna ég og líður eins og ég sé ekki í líkamanum. Ég var kolringlaður og gat varla gengið. Þá fyrst fór ég að láta athuga mig,“ sagði Guðjón Árni í viðtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í júní 2014.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01 Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15 Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. 30. júní 2015 17:02 Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23. ágúst 2012 08:00 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05 Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01
Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15
Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. 30. júní 2015 17:02
Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23. ágúst 2012 08:00
Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05
Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30