Mammút sendir frá sér nýtt lag og plata á leiðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 2. maí 2017 12:30 mammút Hljómsveitin Mammút sendir frá sér sína fjórðu breiðskífu 14. júlí nk. Í dag kemur út fyrsta smáskífa plötunnar sem ber heitið Breathe Into Me og gefur góða mynd af því breiðskífunni sem hefur hlotið nafnið Kinder Versions. Mammút skrifaði nýverið undir útgáfusamning við Breska útgáfufyrirtækið Bella Union sem gefur plötuna út utan landsteinanna en það er Record Records sem gefur út á Íslandi líkt og áður. Smelltu hér til að hlusta á lagið. Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Mammút sendir frá sér sína fjórðu breiðskífu 14. júlí nk. Í dag kemur út fyrsta smáskífa plötunnar sem ber heitið Breathe Into Me og gefur góða mynd af því breiðskífunni sem hefur hlotið nafnið Kinder Versions. Mammút skrifaði nýverið undir útgáfusamning við Breska útgáfufyrirtækið Bella Union sem gefur plötuna út utan landsteinanna en það er Record Records sem gefur út á Íslandi líkt og áður. Smelltu hér til að hlusta á lagið.
Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira