Ágústa Eva og Gunni Hilmars með glænýtt lag Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2017 13:30 Fallegt lag hér á ferð. Home er þriðja lagið sem Sycamore Tree gefur út en þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson mynda dúóið. „Við erum afar þakklát fyrir hvers frábærar viðtökur fyrstu lögin okkar hafa fengið. Home fjallar um ást og hvernig ást breytir kaldasta fólki til hins betra og lífi þeirra sem hana finna. Lagið hefur þennan rómantíska, draumkennda og fallega hljóm sem hefur einkennt fyrri verk Sycamore Tree,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Fyrsta plata Sycamore Tree mun koma úr síðar á árinu og mun því fylgja tónleikahald. „Myndirnar sem voru teknar fyrir útgáfu lagsins voru teknar heima hjá Ágústu Evu einmitt þar sem við oftast sitjum og æfum. Okkur fannst það tilvalið þar sem það heitir Home. Lagið er eins og önnur lög Sycamore Tree unnið með Ómari Guðjónssyni sem er okkar pródusent ásamt strengjameistaranum Bjarna Frímanni Bjarnasyni og Magnúsi Öder sem sér um hljóðblöndun.“ Hér að neðan má hlusta á lagið. Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Home er þriðja lagið sem Sycamore Tree gefur út en þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson mynda dúóið. „Við erum afar þakklát fyrir hvers frábærar viðtökur fyrstu lögin okkar hafa fengið. Home fjallar um ást og hvernig ást breytir kaldasta fólki til hins betra og lífi þeirra sem hana finna. Lagið hefur þennan rómantíska, draumkennda og fallega hljóm sem hefur einkennt fyrri verk Sycamore Tree,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Fyrsta plata Sycamore Tree mun koma úr síðar á árinu og mun því fylgja tónleikahald. „Myndirnar sem voru teknar fyrir útgáfu lagsins voru teknar heima hjá Ágústu Evu einmitt þar sem við oftast sitjum og æfum. Okkur fannst það tilvalið þar sem það heitir Home. Lagið er eins og önnur lög Sycamore Tree unnið með Ómari Guðjónssyni sem er okkar pródusent ásamt strengjameistaranum Bjarna Frímanni Bjarnasyni og Magnúsi Öder sem sér um hljóðblöndun.“ Hér að neðan má hlusta á lagið.
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira