Hjörvar: Að reka Arnar eftir tvo leiki hefur ekkert með fótbolta að gera Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2017 16:00 Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingar Pepsimarkanna. Málefni Arnars Grétarssonar voru eðlilega rædd í Pepsimörkunum í gær en Arnar var rekinn frá Blikunum eftir aðeins tvo leiki. „Ef það var samningur á borðinu fyrir 2-3 mánuðum þá er auðvitað undarlegt að hann hafi verið látinn fara á þessum tímapunkti. Ég hins vegar heyri það að þessi samningur hafi verið á borðinu mjög skömmu eftir síðasta tímabil. Honum var svo skóflað af borðinu mjög fljótt því Arnar var ósáttur við þá skilmála sem voru í honum,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson og bætir við að það hafi verið efasemdir uppi þá hvort ætti að slíta samstarfinu við Arnar. Ákveðið hefði verið á endanum að standa við bakið á þjálfaranum. „Þetta samningstilboð var einhvers konar stuðningsyfirlýsing en það eru ekki 2-3 mánuðir síðan hann fékk tilboðið. Ég held það sé ágætt að hafa það rétt.“ Hjörvar Hafliðason bendir á að nýr formaður hafi tekið við taumunum hjá knattspyrnudeild Breiðabliks í febrúar. „Þetta er ekki hver sem er sem Blikarnir eru að reka. Þetta er Arnar Grétarsson. Einn leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og öll hans fjölskylda er mikil Breiðabliksfjölskylda,“ segir Hjörvar og bætir við að Breiðablik hafi líklega verið á eðlilegum stað í deildinni miðað við hversu mikið sé lagt í liðið. „FH, Valur, KR og Stjarnan eyða öll meiri pening í liðin sín. Eru Blikarnir þar af leiðandi ekki á þeim stað sem þeir eiga að vera á? Þetta helst í hendur. Árið 2015 þá er Arnar Grétarsson sá eini sem getur keppt við FH. Blikar fengu þá fleiri stig en þegar þeir urðu Íslandsmeistarar 2010,“ segir Hjörvar. „Að reka hann eftir tvo leiki hefur ekkert með fótbolta að gera. Þá er einhver allt önnur ástæða. Það hefur bara eitthvað gengið á í samskiptum þarna. Þú rekur engan eftir tvo leiki.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Málefni Arnars Grétarssonar voru eðlilega rædd í Pepsimörkunum í gær en Arnar var rekinn frá Blikunum eftir aðeins tvo leiki. „Ef það var samningur á borðinu fyrir 2-3 mánuðum þá er auðvitað undarlegt að hann hafi verið látinn fara á þessum tímapunkti. Ég hins vegar heyri það að þessi samningur hafi verið á borðinu mjög skömmu eftir síðasta tímabil. Honum var svo skóflað af borðinu mjög fljótt því Arnar var ósáttur við þá skilmála sem voru í honum,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson og bætir við að það hafi verið efasemdir uppi þá hvort ætti að slíta samstarfinu við Arnar. Ákveðið hefði verið á endanum að standa við bakið á þjálfaranum. „Þetta samningstilboð var einhvers konar stuðningsyfirlýsing en það eru ekki 2-3 mánuðir síðan hann fékk tilboðið. Ég held það sé ágætt að hafa það rétt.“ Hjörvar Hafliðason bendir á að nýr formaður hafi tekið við taumunum hjá knattspyrnudeild Breiðabliks í febrúar. „Þetta er ekki hver sem er sem Blikarnir eru að reka. Þetta er Arnar Grétarsson. Einn leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og öll hans fjölskylda er mikil Breiðabliksfjölskylda,“ segir Hjörvar og bætir við að Breiðablik hafi líklega verið á eðlilegum stað í deildinni miðað við hversu mikið sé lagt í liðið. „FH, Valur, KR og Stjarnan eyða öll meiri pening í liðin sín. Eru Blikarnir þar af leiðandi ekki á þeim stað sem þeir eiga að vera á? Þetta helst í hendur. Árið 2015 þá er Arnar Grétarsson sá eini sem getur keppt við FH. Blikar fengu þá fleiri stig en þegar þeir urðu Íslandsmeistarar 2010,“ segir Hjörvar. „Að reka hann eftir tvo leiki hefur ekkert með fótbolta að gera. Þá er einhver allt önnur ástæða. Það hefur bara eitthvað gengið á í samskiptum þarna. Þú rekur engan eftir tvo leiki.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira