Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2017 16:04 Ellie Goulding hefur unnið með fjölda tónlistarmanna en myndi helst vilja fá að vinna með Björk. Vísir/Getty Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“ Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira