Liðsfélagar hjá UNC í Bandaríkjunum og nú aftur hjá FH í Pepsi-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2017 13:30 Caroline Murray, til hægri, lagði upp tvö mörk í síðasta leik FH-liðsins. Vísir/Ernir FH-ingar hafa styrkt lið sitt fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar með því að gera samning við hina bandarísku Victoriu Frances Bruce. Vicky Bruce eins og hún er oftast kölluð lék síðast með Glasgow Rangers í Skotlandi en hún lék áður með Norður-Karólínuháskólanum. Vicky var þar liðsfélagi markvarðarins Lindsey Harris sem er einmitt í marki FH í sumar. Þær verða því aftur liðsfélagar í Kaplakrikanum í sumar. Vicky er fjölhæfur leikmaður sem getur leikið nokkrar stöður á miðjunni eða í framlínunni. Hún spilar þó ekki næstu fjóra leiki með FH-liðinu. Vicky Bruce kemur nefnilega ekki til Íslands fyrr en um næstu mánaðamót og verður því ekki klár í slaginn fyrr en eftir landsleikjahléið í byrjun júní. Hennar fyrsti leikur gæti verið á móti Val 16. júní. Auk Harris eru hjá FH-liðinu framherjinn og Caroline Murray og Megan Dunnigan sem eru báðar bandarískar. Dunnigan spilaði með ÍA í fyrrasumar. FH-liðið hefur byrjað mótið vel. Tapaði naumlega á móti sterku liði Blika í fyrsta leik en hefur síðan unnið góða sigri á Fylki og Haukum. Kvennalið FH er eins og er í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna eða í sama sæti og karlalið FH í Pepsi-deild kvenna.Victoria Bruc gengur til liðs við FH. Við bjóðum hana velkomna í Kaplakrika. #ViðerumFH #Fotboltinet pic.twitter.com/AOyaCvIaNR— FHingar.net (@fhingar) May 12, 2017 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
FH-ingar hafa styrkt lið sitt fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar með því að gera samning við hina bandarísku Victoriu Frances Bruce. Vicky Bruce eins og hún er oftast kölluð lék síðast með Glasgow Rangers í Skotlandi en hún lék áður með Norður-Karólínuháskólanum. Vicky var þar liðsfélagi markvarðarins Lindsey Harris sem er einmitt í marki FH í sumar. Þær verða því aftur liðsfélagar í Kaplakrikanum í sumar. Vicky er fjölhæfur leikmaður sem getur leikið nokkrar stöður á miðjunni eða í framlínunni. Hún spilar þó ekki næstu fjóra leiki með FH-liðinu. Vicky Bruce kemur nefnilega ekki til Íslands fyrr en um næstu mánaðamót og verður því ekki klár í slaginn fyrr en eftir landsleikjahléið í byrjun júní. Hennar fyrsti leikur gæti verið á móti Val 16. júní. Auk Harris eru hjá FH-liðinu framherjinn og Caroline Murray og Megan Dunnigan sem eru báðar bandarískar. Dunnigan spilaði með ÍA í fyrrasumar. FH-liðið hefur byrjað mótið vel. Tapaði naumlega á móti sterku liði Blika í fyrsta leik en hefur síðan unnið góða sigri á Fylki og Haukum. Kvennalið FH er eins og er í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna eða í sama sæti og karlalið FH í Pepsi-deild kvenna.Victoria Bruc gengur til liðs við FH. Við bjóðum hana velkomna í Kaplakrika. #ViðerumFH #Fotboltinet pic.twitter.com/AOyaCvIaNR— FHingar.net (@fhingar) May 12, 2017
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira