Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 21:27 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía er eins og er í 30. sætinu á Volvik -mótinu en hún lék fyrsta hringinn á -3 og annan hringinn á –1. Þessi flotta spilamennska skilar henni örugglega í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun okkar kona því spila bæði á laugardag og sunnudag. Ólafía Þórunn byrjaði annan hringinn vel og var með þrjá fugla á fyrri níu holunum sem skilaði henni fimm höggum undir pari í heildina. Sú staða hefði skilað henni örugglega í gegnum niðurskurðinn en svo fór aðeins að halla að fæti. Ólafía spilaði seinni níu holurnar fyrst á þessum hring og það gekk ekki eins vel hjá henni á holum tvö til fjögur. Ólafía lenti nefnilega í mjög erfiðum kafla þegar hún fékk þrjá skolla í röð. Ólafía tapaði þá höggi á annarri, þriðju og fjórðu holu vallarins. Ólafía Þórunn náði að halda haus, lék næstu fjórar holur á parinu og endaði svo með því að fá örn á lokaholunni. Ólafía lék þá par fjögur holu á tveimur höggum. Magnaður endir og Ólafía sýndi mikinn andlegan styrk með því að halda sínu striki þrátt fyrir skollaþrennuna. Ólafía er því á fjórum höggum undir pari eftir fyrstu 36 holurnar á mótinu sem er frábær frammistaða og mikið gleðiefni fyrir okkar konur sem hefur ekki verið að komast í gegnum niðurskurðinn á síðustu mótum.Klárum þetta bara með stæl!, örn -2 á lokaholu dagsins, -4 í heildina hjá Ólafíu og örugg gegnum niðurskurðinn. https://t.co/CHio9s62Rqpic.twitter.com/2WxgxEPKxq— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 26, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 00:34 Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 19:11 Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. 29. apríl 2017 18:21 Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32 Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11 Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. 15. apríl 2017 11:45 Ólafía Þórunn úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 19. maí 2017 16:40 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía er eins og er í 30. sætinu á Volvik -mótinu en hún lék fyrsta hringinn á -3 og annan hringinn á –1. Þessi flotta spilamennska skilar henni örugglega í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun okkar kona því spila bæði á laugardag og sunnudag. Ólafía Þórunn byrjaði annan hringinn vel og var með þrjá fugla á fyrri níu holunum sem skilaði henni fimm höggum undir pari í heildina. Sú staða hefði skilað henni örugglega í gegnum niðurskurðinn en svo fór aðeins að halla að fæti. Ólafía spilaði seinni níu holurnar fyrst á þessum hring og það gekk ekki eins vel hjá henni á holum tvö til fjögur. Ólafía lenti nefnilega í mjög erfiðum kafla þegar hún fékk þrjá skolla í röð. Ólafía tapaði þá höggi á annarri, þriðju og fjórðu holu vallarins. Ólafía Þórunn náði að halda haus, lék næstu fjórar holur á parinu og endaði svo með því að fá örn á lokaholunni. Ólafía lék þá par fjögur holu á tveimur höggum. Magnaður endir og Ólafía sýndi mikinn andlegan styrk með því að halda sínu striki þrátt fyrir skollaþrennuna. Ólafía er því á fjórum höggum undir pari eftir fyrstu 36 holurnar á mótinu sem er frábær frammistaða og mikið gleðiefni fyrir okkar konur sem hefur ekki verið að komast í gegnum niðurskurðinn á síðustu mótum.Klárum þetta bara með stæl!, örn -2 á lokaholu dagsins, -4 í heildina hjá Ólafíu og örugg gegnum niðurskurðinn. https://t.co/CHio9s62Rqpic.twitter.com/2WxgxEPKxq— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 26, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 00:34 Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 19:11 Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. 29. apríl 2017 18:21 Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32 Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11 Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. 15. apríl 2017 11:45 Ólafía Þórunn úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 19. maí 2017 16:40 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 00:34
Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 19:11
Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. 29. apríl 2017 18:21
Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32
Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11
Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. 15. apríl 2017 11:45
Ólafía Þórunn úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 19. maí 2017 16:40