Zara Larsson mun flytja EM-lagið á tónleikum í Laugardalshöllinni Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2017 11:30 Larsson er nokkuð vinsæl. vísir/getty Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Miðasalan hefst föstudaginn 9. júní klukkan tíu. Zara er þekkt um allan heim fyrir magnaða rödd og kröftugt elektró-popp og eru tónleikarnir á Íslandi hluti af alheimstónleikaferðalagi. Zara hefur notið mikilla vinsælda síðustu misseri með lögum á borð við Lush Life, So Good og This One's For You, en það síðastnefnda var opinbert lag EM 2016 og kannast eflaust margir Íslendingar við það lag. Zara er Íslandsvinur og tók hún meðal annars myndbandið við smellinn Never Forget You upp á Íslandi. Miðaverðið verður 9.990 krónur í stæði og 14.990 í stúku. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin lög með söngkonunni. Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Miðasalan hefst föstudaginn 9. júní klukkan tíu. Zara er þekkt um allan heim fyrir magnaða rödd og kröftugt elektró-popp og eru tónleikarnir á Íslandi hluti af alheimstónleikaferðalagi. Zara hefur notið mikilla vinsælda síðustu misseri með lögum á borð við Lush Life, So Good og This One's For You, en það síðastnefnda var opinbert lag EM 2016 og kannast eflaust margir Íslendingar við það lag. Zara er Íslandsvinur og tók hún meðal annars myndbandið við smellinn Never Forget You upp á Íslandi. Miðaverðið verður 9.990 krónur í stæði og 14.990 í stúku. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin lög með söngkonunni.
Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira