Tiger: Ekki liðið svona vel í mörg ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 10:00 Tiger er glaður í dag. vísir/getty Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. Bakið hefur verið að plaga Tiger lengi og er hann kom til baka síðasta desember hafði hann verið fjarverandi í fimmtán mánuði. Tveimur mánuðum síðar meiddist hann aftur. „Ég vil ekki hætta en ég mun ekki drífa mig. Það mun taka einhverja mánuði að ná fullri heilsu á ný,“ sagði Tiger. „Það er erfitt að lýsa hversu vel mér líður eftir þessa aðgerð. Hún létti mjög mikið á taugunum. Mér hefur ekki liðið svona vel í mörg ár. Batahorfur eru góðar og ég mun reyna að vera skynsamur.“ Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. Bakið hefur verið að plaga Tiger lengi og er hann kom til baka síðasta desember hafði hann verið fjarverandi í fimmtán mánuði. Tveimur mánuðum síðar meiddist hann aftur. „Ég vil ekki hætta en ég mun ekki drífa mig. Það mun taka einhverja mánuði að ná fullri heilsu á ný,“ sagði Tiger. „Það er erfitt að lýsa hversu vel mér líður eftir þessa aðgerð. Hún létti mjög mikið á taugunum. Mér hefur ekki liðið svona vel í mörg ár. Batahorfur eru góðar og ég mun reyna að vera skynsamur.“
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira