Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 21:58 Anna María Friðgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Selfoss í kvöld. Vísir/Pjetur Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Fimm lið tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum í kvöld en þau eru Sindri, Selfoss, HK/Víkingur, Þróttur R. og Fjölnir. Tindastóll hafði áður komist í sextán liða úrslitin. Stelpurnar í Sindra og Selfoss unnu örugga heimasigra. Phoenetia Browne skoraði tvö fyrstu mörk Sindra í 4-0 sigri á Einherja og Anna María Friðgeirsdóttir var með tvö mörk í 5-0 sigri á Augnabliki. HK/Víkingur vann 2-1 sigur á ÍR í Kórnum. Það var mikil spennan í leikjunum í Grafarvogi og upp á Akranesi en þar þurfti að framlengja. Leikurinn í Grafarvogi endaði ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Sierra Marie Lelii tryggði Þrótti framlengingu á móti ÍA upp á Skaga með marki mínútu fyrir leikslok og skoraði síðan sigurmarkið þegar níu mínútur voru eftir af framlengingunni. Ekkert mark var skorað í 120 mínútur í leik C-deildarliðs Fjölnis og B-deildarliðs Keflavíkur. Keflavík klikkað á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum og Fjölnisliðið var búið að tryggja sér sigur fyrir lokaspyrnu Keflavíkurkvenna. Berglind Magnúsdóttir varði tvær vítaspyrnur og var hetja Fjölnisliðsins í kvöld.Úrslitin í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í kvöld:Sindri - Einherji 4-0 1-0 Phoenetia Browne, víti (5.), 2-0 Phoenetia Browne (24.), 3-0 Chestley Strother (33.), 4-0 Shameeka Fishley (57.). ÍA - Þróttur R. 2-3 (Framlenging) 1-0 Ruth Þórðar Þórðardóttir (7.), 1-1 Michaela Mansfield (59.), 2-1 Unnur Elva Traustadóttir (69.), 2-2 Sierra Marie Lelii (89.), 2-3 Sierra Marie Lelii (111.).HK/Víkingur - ÍR 2-1 1-0 Edda Mjöll Karlsdóttir (63.), 2-0 Laufey Elísa Hlynsdóttir, víti (77.), 2-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (90.).Selfoss - Augnablik 5-0 1-0 Anna María Friðgeirsdóttir (29.), 2-0 Magdalena Anna Reimus (37.), 3-0 Anna María Friðgeirsdóttir (40.), 4-0 Eva Lind Elíasdóttir (62.), 5-0 Barbára Sól Gísladóttir (90.+2)Fjölnir - Keflavík 0-0 (4-2 í vítaspyrnukeppni)- Vítakeppnin - 1-0 Ásta Sigrún Friðriksdóttir, Fjölni mark - Birgitta Hallgrímsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) - Katrín Elfa Arnardóttir, Fjölni varið (Margrét Ingþórsdóttir) - Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) 2-0 Harpa Lind Guðnadóttir, Fjölni mark 2-1 Una Margrét Einarsdóttir, Keflavík mark 3-1 Aníta Björk Bóasdóttir, Fjölni mark 3-2 Katla María Þórðardóttir, Keflavík mark 4-2 Vala Kristín Theódórsdóttir, Fjölni mark Markaskorarar eru fengnir frá urslit.net og heimasíðu KSÍ.Liðin í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvennaPepsi-deild (10 lið): Breiðablik, FH, Fylkir, Grindavík, Haukar, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Þór/KA.Lið úr 1. deild (5 lið): Tindastóll, Sindri, HK/Víkingur, Selfoss, Þróttur R.Lið úr 2. deild (1 lið): Fjölnir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Fimm lið tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum í kvöld en þau eru Sindri, Selfoss, HK/Víkingur, Þróttur R. og Fjölnir. Tindastóll hafði áður komist í sextán liða úrslitin. Stelpurnar í Sindra og Selfoss unnu örugga heimasigra. Phoenetia Browne skoraði tvö fyrstu mörk Sindra í 4-0 sigri á Einherja og Anna María Friðgeirsdóttir var með tvö mörk í 5-0 sigri á Augnabliki. HK/Víkingur vann 2-1 sigur á ÍR í Kórnum. Það var mikil spennan í leikjunum í Grafarvogi og upp á Akranesi en þar þurfti að framlengja. Leikurinn í Grafarvogi endaði ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Sierra Marie Lelii tryggði Þrótti framlengingu á móti ÍA upp á Skaga með marki mínútu fyrir leikslok og skoraði síðan sigurmarkið þegar níu mínútur voru eftir af framlengingunni. Ekkert mark var skorað í 120 mínútur í leik C-deildarliðs Fjölnis og B-deildarliðs Keflavíkur. Keflavík klikkað á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum og Fjölnisliðið var búið að tryggja sér sigur fyrir lokaspyrnu Keflavíkurkvenna. Berglind Magnúsdóttir varði tvær vítaspyrnur og var hetja Fjölnisliðsins í kvöld.Úrslitin í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í kvöld:Sindri - Einherji 4-0 1-0 Phoenetia Browne, víti (5.), 2-0 Phoenetia Browne (24.), 3-0 Chestley Strother (33.), 4-0 Shameeka Fishley (57.). ÍA - Þróttur R. 2-3 (Framlenging) 1-0 Ruth Þórðar Þórðardóttir (7.), 1-1 Michaela Mansfield (59.), 2-1 Unnur Elva Traustadóttir (69.), 2-2 Sierra Marie Lelii (89.), 2-3 Sierra Marie Lelii (111.).HK/Víkingur - ÍR 2-1 1-0 Edda Mjöll Karlsdóttir (63.), 2-0 Laufey Elísa Hlynsdóttir, víti (77.), 2-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (90.).Selfoss - Augnablik 5-0 1-0 Anna María Friðgeirsdóttir (29.), 2-0 Magdalena Anna Reimus (37.), 3-0 Anna María Friðgeirsdóttir (40.), 4-0 Eva Lind Elíasdóttir (62.), 5-0 Barbára Sól Gísladóttir (90.+2)Fjölnir - Keflavík 0-0 (4-2 í vítaspyrnukeppni)- Vítakeppnin - 1-0 Ásta Sigrún Friðriksdóttir, Fjölni mark - Birgitta Hallgrímsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) - Katrín Elfa Arnardóttir, Fjölni varið (Margrét Ingþórsdóttir) - Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) 2-0 Harpa Lind Guðnadóttir, Fjölni mark 2-1 Una Margrét Einarsdóttir, Keflavík mark 3-1 Aníta Björk Bóasdóttir, Fjölni mark 3-2 Katla María Þórðardóttir, Keflavík mark 4-2 Vala Kristín Theódórsdóttir, Fjölni mark Markaskorarar eru fengnir frá urslit.net og heimasíðu KSÍ.Liðin í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvennaPepsi-deild (10 lið): Breiðablik, FH, Fylkir, Grindavík, Haukar, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Þór/KA.Lið úr 1. deild (5 lið): Tindastóll, Sindri, HK/Víkingur, Selfoss, Þróttur R.Lið úr 2. deild (1 lið): Fjölnir
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira