Seldu kaffihús í Kópavogi og opna hostel í hjarta Akureyrar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2017 10:33 Amaro-húsið er hér í bakgrunni en fyrir er annað hostel í göngugötunni á Akureyri. Vísir/Auðunn Sandra Harðardóttir og eiginmaður hennar hafa heldur betur söðlað um að undanförnu. Eftir að hafa rekið kaffihúsið Café Dix í Kópavogi eru þau flutt norður til Akureyrar þar sem þau munu opna hostel í sumar. Hostelið, sem heitir Hafnarstræti Hostel og er staðsett í göngugötunni í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í hinu sögufræga Amaro-húsi, verður opnað 1. júlí en er þó ekki alveg eins og hefðbundið hostel. „Við erum með svona nútíma lokrekkjur. Það eru snjallsjónvarp, öryggisskápur og þetta eru aðgangsstýrðir klefar. Við erum með þetta skipt niður í ganga. Þú bara kaupir þinn klefa og gistir í honum,“ segir Sandra sem spjallaði við Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Klefarnir, sem sjá má hér fyrir neðan, hafa verið að ryðja sér til rúms víða um heim og alls verður pláss fyrir 96 manneskjur á hostelinu sem verður á annarri hæð í Amaro-húsinu.En af hverju seldu þau kaffihúsið og ákvaðu að flytja til Akureyrar?„Te og Kaffi sýndi áhuga á því að kaupa kaffihúsið og við vorum bara til. Við vorum búin að sprengja húsnæði utan af okkur,“ segir Sandra. Sandra og fjölskylda eru vongóð um að reksturinn gangi vel enda sé hostelið fyrst og fremst hugsað fyrir ungt fólk sem komi alltaf til með að ferðast, sama hvernig viðrar í efnahagsmálum heimsins. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira
Sandra Harðardóttir og eiginmaður hennar hafa heldur betur söðlað um að undanförnu. Eftir að hafa rekið kaffihúsið Café Dix í Kópavogi eru þau flutt norður til Akureyrar þar sem þau munu opna hostel í sumar. Hostelið, sem heitir Hafnarstræti Hostel og er staðsett í göngugötunni í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í hinu sögufræga Amaro-húsi, verður opnað 1. júlí en er þó ekki alveg eins og hefðbundið hostel. „Við erum með svona nútíma lokrekkjur. Það eru snjallsjónvarp, öryggisskápur og þetta eru aðgangsstýrðir klefar. Við erum með þetta skipt niður í ganga. Þú bara kaupir þinn klefa og gistir í honum,“ segir Sandra sem spjallaði við Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Klefarnir, sem sjá má hér fyrir neðan, hafa verið að ryðja sér til rúms víða um heim og alls verður pláss fyrir 96 manneskjur á hostelinu sem verður á annarri hæð í Amaro-húsinu.En af hverju seldu þau kaffihúsið og ákvaðu að flytja til Akureyrar?„Te og Kaffi sýndi áhuga á því að kaupa kaffihúsið og við vorum bara til. Við vorum búin að sprengja húsnæði utan af okkur,“ segir Sandra. Sandra og fjölskylda eru vongóð um að reksturinn gangi vel enda sé hostelið fyrst og fremst hugsað fyrir ungt fólk sem komi alltaf til með að ferðast, sama hvernig viðrar í efnahagsmálum heimsins.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira