Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. maí 2017 11:30 Undanfarin ár hefur verið góð stemning í Laugardalnum. vísir/hanna Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni: Secret Solstice Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðunum. Hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. Dagskráin inniheldur tímasetningar alla listamanna, en Chaka Khan mun spila á sérstakri opnunarhátíð þann 15. júní ásamt Sssól og Fox Train Safari, Foo Fighters koma fram á föstudeginum þann 16. júní en það eru svo bresku raftónlistargoðsagnirnar úr the Prodigy sem koma fram á laugardeginum þann 17. júní. Einnig ber að nefna Richard Ashcroft, fyrrum forsprakka The Verve, Anderson .Paak, Rick Ross, Big Sean, Foreign Beggars og Novelist, ásamt fleiri stjörnum úr raftónlistarheiminum svo sem Dubfire, Dusky og Soul Clap. Þeir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni eru ekki af verri endanum, en meðal annarra koma fram Högni, Úlfur Úlfur, Amabadama, Emmsjé Gauti, GKR, Aron Can, KSF, Alvia Islandia og rappsveitin Cyber svo nokkrir séu nefndir. Einnig má nefna Hórmóna, sem unnu Músíktilraunir 2016, ásamt Daða Frey sem gerði garðinn frægan í undankeppni Eurovision 2017. Hér að neðan má sjá dagskrána í heild sinni:
Secret Solstice Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira