Jussi er búinn að velja golflandsliðin fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 17:30 Saga Traustadóttir er ein af nýliðunum. Mynd/Golfsamband Íslands Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. Um er að ræða þrjú landslið, karla-, kvenna - og stúlkna en liðin eru öll skipuð áhugakylfingum. Fjórir nýliðar eru í íslensku landsliðunum sem keppa á EM. Helga Kristín Einarsdóttir úr GK og Saga Traustadóttir úr GR eru nýliðar í A-landsliði kvenna en þeir Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG og Henning Darri Þórðarson úr GK eru nýliðar í A-landsliði karla. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.Evrópukeppni landsliða kvenna:11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK) Berglind Björnsdóttir (GR) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) Helga Kristín Einarsdóttir (GK) Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) Saga Traustadóttir (GR) Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson. Helga Kristín og Saga eru nýliðar í A-landsliði kvenna.Evrópukeppni landsliða karla:11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. Aron Snær Júlíusson (GKG) Bjarki Pétursson (GB) Fannar Ingi Steingrímsson (GHG) Gísli Sveinbergsson (GK) Henning Darri Þórðarson (GK) Rúnar Arnórsson (GK) Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson. Fannar Ingi og Henning Darri eru nýliðar í A-landsliði karla. Evrópukeppni stúlknalandsliða,11.-15. júlí: St. Laurence Golf Club, Finnland Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir. Liðsstjóri: Jussi Pitkanen. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð) Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) Kinga Korpak (GS) Zuzanna Korpak (GS) Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. Um er að ræða þrjú landslið, karla-, kvenna - og stúlkna en liðin eru öll skipuð áhugakylfingum. Fjórir nýliðar eru í íslensku landsliðunum sem keppa á EM. Helga Kristín Einarsdóttir úr GK og Saga Traustadóttir úr GR eru nýliðar í A-landsliði kvenna en þeir Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG og Henning Darri Þórðarson úr GK eru nýliðar í A-landsliði karla. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.Evrópukeppni landsliða kvenna:11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK) Berglind Björnsdóttir (GR) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) Helga Kristín Einarsdóttir (GK) Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) Saga Traustadóttir (GR) Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson. Helga Kristín og Saga eru nýliðar í A-landsliði kvenna.Evrópukeppni landsliða karla:11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. Aron Snær Júlíusson (GKG) Bjarki Pétursson (GB) Fannar Ingi Steingrímsson (GHG) Gísli Sveinbergsson (GK) Henning Darri Þórðarson (GK) Rúnar Arnórsson (GK) Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson. Fannar Ingi og Henning Darri eru nýliðar í A-landsliði karla. Evrópukeppni stúlknalandsliða,11.-15. júlí: St. Laurence Golf Club, Finnland Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir. Liðsstjóri: Jussi Pitkanen. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð) Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) Kinga Korpak (GS) Zuzanna Korpak (GS)
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira