Teigurinn: Willum má vera hræddur um starfið sitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 09:00 Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á 365, var gestur Teigsins á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi ásamt Arnari Grétarssyni. Meðal þess sem var til umræðu var slakt gengi KR í byrjun tímabils og staða þjálfarans, Willums Þórs Þórssonar. Willum tók við KR á miðju tímabili í fyrra og undir hans stjórn náði Vesturbæjarliðið Evrópusæti eftir frábæran endasprett. Í ár er annað uppi á teningnum en KR situr í 10. sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir jafn marga leiki. „Willum Þór Þórsson er ekki í KR til að hjálpa liðinu. Hann var í KR í fyrra til að hjálpa liðinu og gerði það svo um munaði. Og hann á væntanlega lengri líflínu, bæði fyrir það og Íslandsmeistaratitlana sem hann hefur skilað, heldur en Bjarni Guðjónsson,“ sagði Tómas en Bjarni var rekinn frá KR eftir níu umferðir í fyrra. „KR er úrslit og árangur strax og 26 Íslandsmeistaratitlar gefa rétta mynd af því og svo er þetta sigursælasta liðið í bikarnum líka.“ Tómas segir að það skipti engu máli hver er að þjálfa KR; enginn er öruggur með starfið sitt ef úrslit nást ekki. „Það skiptir engu máli hvað þeir heita; Willum Þór Þórsson, Logi Ólafsson, Teitur Þórðarson. Allir hafa þeir verið sendir burt með pokann yfir öxlina fyrir að ná ekki árangri. Og það er ástæðan fyrir því að KR vinnur fleiri titla en aðrir,“ sagði Tómas. „Willum Þór Þórsson getur ekki sagt að hann sé að hjálpa liðinu núna. Það var í fyrra. Núna er heilt undirbúningstímabil búið og hann er bara þjálfari KR sem er ekki að ná úrslitum, með verri árangur heldur en Bjarni í fyrra. Hann hefur tapað tveimur leikjum í röð og er að fara í Blikana næst og hann má vera hræddur um starfið sitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók gömlu félagana aðeins í gegn í frumraun sinni í Pepsi-mörkunum. 16. júní 2017 12:00 Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16. júní 2017 10:56 Teigurinn: Jovanovic bjargaði Víkingum frá júmbósætinu | Myndband Víkingar rétt sluppu við neðsta sætið í hornspyrnukeppni Teigsins. 16. júní 2017 22:00 Gamla markið hjá Arnari Grétars í Teignum: „Hvar er þessi kraftur í teighöggunum“ Arnar Grétarsson skoraði glæsilegt mark á móti Keflavík í Pepsi-deildinni fyrir níu árum síðan. 16. júní 2017 22:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á 365, var gestur Teigsins á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi ásamt Arnari Grétarssyni. Meðal þess sem var til umræðu var slakt gengi KR í byrjun tímabils og staða þjálfarans, Willums Þórs Þórssonar. Willum tók við KR á miðju tímabili í fyrra og undir hans stjórn náði Vesturbæjarliðið Evrópusæti eftir frábæran endasprett. Í ár er annað uppi á teningnum en KR situr í 10. sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir jafn marga leiki. „Willum Þór Þórsson er ekki í KR til að hjálpa liðinu. Hann var í KR í fyrra til að hjálpa liðinu og gerði það svo um munaði. Og hann á væntanlega lengri líflínu, bæði fyrir það og Íslandsmeistaratitlana sem hann hefur skilað, heldur en Bjarni Guðjónsson,“ sagði Tómas en Bjarni var rekinn frá KR eftir níu umferðir í fyrra. „KR er úrslit og árangur strax og 26 Íslandsmeistaratitlar gefa rétta mynd af því og svo er þetta sigursælasta liðið í bikarnum líka.“ Tómas segir að það skipti engu máli hver er að þjálfa KR; enginn er öruggur með starfið sitt ef úrslit nást ekki. „Það skiptir engu máli hvað þeir heita; Willum Þór Þórsson, Logi Ólafsson, Teitur Þórðarson. Allir hafa þeir verið sendir burt með pokann yfir öxlina fyrir að ná ekki árangri. Og það er ástæðan fyrir því að KR vinnur fleiri titla en aðrir,“ sagði Tómas. „Willum Þór Þórsson getur ekki sagt að hann sé að hjálpa liðinu núna. Það var í fyrra. Núna er heilt undirbúningstímabil búið og hann er bara þjálfari KR sem er ekki að ná úrslitum, með verri árangur heldur en Bjarni í fyrra. Hann hefur tapað tveimur leikjum í röð og er að fara í Blikana næst og hann má vera hræddur um starfið sitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók gömlu félagana aðeins í gegn í frumraun sinni í Pepsi-mörkunum. 16. júní 2017 12:00 Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16. júní 2017 10:56 Teigurinn: Jovanovic bjargaði Víkingum frá júmbósætinu | Myndband Víkingar rétt sluppu við neðsta sætið í hornspyrnukeppni Teigsins. 16. júní 2017 22:00 Gamla markið hjá Arnari Grétars í Teignum: „Hvar er þessi kraftur í teighöggunum“ Arnar Grétarsson skoraði glæsilegt mark á móti Keflavík í Pepsi-deildinni fyrir níu árum síðan. 16. júní 2017 22:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00
Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók gömlu félagana aðeins í gegn í frumraun sinni í Pepsi-mörkunum. 16. júní 2017 12:00
Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16. júní 2017 10:56
Teigurinn: Jovanovic bjargaði Víkingum frá júmbósætinu | Myndband Víkingar rétt sluppu við neðsta sætið í hornspyrnukeppni Teigsins. 16. júní 2017 22:00
Gamla markið hjá Arnari Grétars í Teignum: „Hvar er þessi kraftur í teighöggunum“ Arnar Grétarsson skoraði glæsilegt mark á móti Keflavík í Pepsi-deildinni fyrir níu árum síðan. 16. júní 2017 22:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti