Elmar syngur O, sole mio og Sigrún Spilar Zardas eftir Monti fyrir hlé Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. júní 2017 08:45 „Við helgum seinni helminginn algerlega Franz Lehár,“ segir Sigurður Ingvi. Vísir/GVA Vínarlög, aríur, dúettar, valsar og ungverskir dansar verða á árlegum hátíðatónleikum Salon Islandus í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ í kvöld. Þeir hefjast klukkan 20. Einsöngvarar með sveitinni í ár eru þau Lilja Guðmundsdóttir sópran og Elmar Gilbertsson tenór. „Einsöngvararnir eru aðalatriðið og svo sólóið hennar Sigrún Eðvalds á fiðluna,“ segir Sigurður Ingvi Snorrason, stjórnandi sveitarinnar. „Elmar syngur Ó, sole mio og Sigrún spilar Zardas eftir Monti fyrir hlé,“ tekur hann fram og heldur áfram. „Við förum út um víðan völl í fyrri hluta prógrammsins, erum bæði með ungverskt þema og svo koma tveir Napólíbúar sem sömdu O, sole mio og Zardasinn. Jóhann Strauss verður alltaf að vera á sínum stað, við erum með vals og polka eftir hann og svo endum við fyrir hlé á frægasta Vínarlagi allra tíma, Vín, Vín þú aðeins ein. Þau syngja það bæði, Lilja og Elmar.“ Seinni helming tónleikanna segir Sigurður algerlega helgaðan tónskáldinu Franz Lehár. „Þá heyrast frægar aríur eftir hann, meðal annars úr óperettunni Brosandi landi. „Það er alltaf nýtt og nýtt prógram á þessum tóleikum þó þeir séu árvissir,“ segir hann. Með hljómsveitinni leika að þessu sinni auk Sigurðar á kontrabassa og Sigrúnar Eðvalds á fiðlu þau Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlu, Bryndís Björgvinsdóttir á selló, Hávarður Tryggvason á kontrabassa, Martial Nardeau á flautu, Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó og Frank Aarnink á slagverk. Ókeypis er inn. Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum Sjá meira
Vínarlög, aríur, dúettar, valsar og ungverskir dansar verða á árlegum hátíðatónleikum Salon Islandus í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ í kvöld. Þeir hefjast klukkan 20. Einsöngvarar með sveitinni í ár eru þau Lilja Guðmundsdóttir sópran og Elmar Gilbertsson tenór. „Einsöngvararnir eru aðalatriðið og svo sólóið hennar Sigrún Eðvalds á fiðluna,“ segir Sigurður Ingvi Snorrason, stjórnandi sveitarinnar. „Elmar syngur Ó, sole mio og Sigrún spilar Zardas eftir Monti fyrir hlé,“ tekur hann fram og heldur áfram. „Við förum út um víðan völl í fyrri hluta prógrammsins, erum bæði með ungverskt þema og svo koma tveir Napólíbúar sem sömdu O, sole mio og Zardasinn. Jóhann Strauss verður alltaf að vera á sínum stað, við erum með vals og polka eftir hann og svo endum við fyrir hlé á frægasta Vínarlagi allra tíma, Vín, Vín þú aðeins ein. Þau syngja það bæði, Lilja og Elmar.“ Seinni helming tónleikanna segir Sigurður algerlega helgaðan tónskáldinu Franz Lehár. „Þá heyrast frægar aríur eftir hann, meðal annars úr óperettunni Brosandi landi. „Það er alltaf nýtt og nýtt prógram á þessum tóleikum þó þeir séu árvissir,“ segir hann. Með hljómsveitinni leika að þessu sinni auk Sigurðar á kontrabassa og Sigrúnar Eðvalds á fiðlu þau Sigurlaug Eðvaldsdóttir á fiðlu, Bryndís Björgvinsdóttir á selló, Hávarður Tryggvason á kontrabassa, Martial Nardeau á flautu, Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó og Frank Aarnink á slagverk. Ókeypis er inn.
Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum Sjá meira