Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2017 10:30 Ingvar Þór Kale, markvörður ÍA, var maður leiksins þegar Skagamenn héldu í fyrsta skipti hreinu á tímabilinu er liðið gerði markalaust jafntefli við KA í fyrradag. KA-menn skoruðu þó mark í leiknum sem var dæmt af vegna brots á Ingvari en um kolrangan dóm var að ræða hjá Þóroddi Hjaltalín, dómara leiksins. Ingvar Þór viðurkenndi mistök dómarans í viðtali eftir leik. „Nei, þetta var ekki brot. Ég var reyndar tveimur mínútum áður búinn að fá olnboga í mig og þá var ekkert dæmt en þetta var ekki brot,“ sagði Ingvar Þór. Hjörtur Hjartarson leysti af í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi og var vægast sagt ósáttur með þennan óþarfa heiðarleika markvarðarins. „Það má eflaust snúa út úr því sem ég ætla að segja núna en í alvörunni, Kale, segðu frekar bara ekkert,“ sagði Hjörtur. „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga eða neitt en af hverju er hann að segja þetta? Mörgum finnst fínt að hann viðurkenni þetta og auðvitað er það fínt en hvað gerist næst þegar hann fer upp í bolta og það er farið utan í hann?“ „Maður veit aldrei hvað fer inn í hausinn á dómurunum. Ég er ekki að biðja hann um að ljúga og í Guðanna bænum ekki snúa út úr orðum mínum á Twitter. Ég er bara að segja: Vertu aðeins klókari. Segðu bara að dómarinn dæmdi ekki neitt og þannig er það,“ sagði Hjörtur Hjartarson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍA 0-0 | Loksins héldu Skagamenn hreinu ÍA hélt hreinu í fyrsta sinn á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KA fyrir norðan. 14. júní 2017 22:00 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Ingvar Þór Kale, markvörður ÍA, var maður leiksins þegar Skagamenn héldu í fyrsta skipti hreinu á tímabilinu er liðið gerði markalaust jafntefli við KA í fyrradag. KA-menn skoruðu þó mark í leiknum sem var dæmt af vegna brots á Ingvari en um kolrangan dóm var að ræða hjá Þóroddi Hjaltalín, dómara leiksins. Ingvar Þór viðurkenndi mistök dómarans í viðtali eftir leik. „Nei, þetta var ekki brot. Ég var reyndar tveimur mínútum áður búinn að fá olnboga í mig og þá var ekkert dæmt en þetta var ekki brot,“ sagði Ingvar Þór. Hjörtur Hjartarson leysti af í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi og var vægast sagt ósáttur með þennan óþarfa heiðarleika markvarðarins. „Það má eflaust snúa út úr því sem ég ætla að segja núna en í alvörunni, Kale, segðu frekar bara ekkert,“ sagði Hjörtur. „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga eða neitt en af hverju er hann að segja þetta? Mörgum finnst fínt að hann viðurkenni þetta og auðvitað er það fínt en hvað gerist næst þegar hann fer upp í bolta og það er farið utan í hann?“ „Maður veit aldrei hvað fer inn í hausinn á dómurunum. Ég er ekki að biðja hann um að ljúga og í Guðanna bænum ekki snúa út úr orðum mínum á Twitter. Ég er bara að segja: Vertu aðeins klókari. Segðu bara að dómarinn dæmdi ekki neitt og þannig er það,“ sagði Hjörtur Hjartarson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍA 0-0 | Loksins héldu Skagamenn hreinu ÍA hélt hreinu í fyrsta sinn á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KA fyrir norðan. 14. júní 2017 22:00 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍA 0-0 | Loksins héldu Skagamenn hreinu ÍA hélt hreinu í fyrsta sinn á tímabilinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KA fyrir norðan. 14. júní 2017 22:00