Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2017 19:30 Ólafía spjallar við aðdáendur í dag. vísir/friðrik þór Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á morgun fyrsti íslenski kylfingurinn til þess að taka þátt á risamóti í golfi. Þá hefst KPMG PGA-meistaramótið í Chicago og okkar kona verður þar á meðal keppenda. „Tilfinningin er æðisleg. Mjög skemmtilegt og spennandi fram undan,“ segir Ólafía við Þorstein Hallgrímsson sem er ytra ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. „Vellinum er stillt upp mjög erfiðum því þetta er stórmót. Brautirnar eru þröngar, röffið er hátt og þétt. Grínin eru tricky og þetta er því allur pakkinn,“ segir okkar kona brosmild að venju og bætir við það sé betra að vera í sandgryfju en karganum. Í fyrstu var talið að Ólafía hefði fengið boð á mótið en síðar kom í ljós að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt með spilamennsku sinni á LPGA-mótaröðinni. „Ég met það mikils að hafa unnið mér þetta inn sjálf,“ segir Ólafía en hún hefur verið að glíma við eymsli í öxl. „Ég er ekki alveg orðin 100 prósent góð. Ég er dugleg að fara til sjúkraþjálfara, teygja og gera alls konar æfingar.“ Ólafía er búin að upplifa mikið síðustu mánuði en hvað er mest spennandi við að vea á þessari sterkustu mótaröð heims? „Ég fæ að spila ótrúlega góða velli og þetta er allt svo fagmannlegt og skemmtilegt. Það er erfitt að taka langar tarnir og vera frá öllum í lengri tíma. Líka þegar gengur ekki vel auðvitað.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Golf Tengdar fréttir Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á morgun fyrsti íslenski kylfingurinn til þess að taka þátt á risamóti í golfi. Þá hefst KPMG PGA-meistaramótið í Chicago og okkar kona verður þar á meðal keppenda. „Tilfinningin er æðisleg. Mjög skemmtilegt og spennandi fram undan,“ segir Ólafía við Þorstein Hallgrímsson sem er ytra ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. „Vellinum er stillt upp mjög erfiðum því þetta er stórmót. Brautirnar eru þröngar, röffið er hátt og þétt. Grínin eru tricky og þetta er því allur pakkinn,“ segir okkar kona brosmild að venju og bætir við það sé betra að vera í sandgryfju en karganum. Í fyrstu var talið að Ólafía hefði fengið boð á mótið en síðar kom í ljós að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt með spilamennsku sinni á LPGA-mótaröðinni. „Ég met það mikils að hafa unnið mér þetta inn sjálf,“ segir Ólafía en hún hefur verið að glíma við eymsli í öxl. „Ég er ekki alveg orðin 100 prósent góð. Ég er dugleg að fara til sjúkraþjálfara, teygja og gera alls konar æfingar.“ Ólafía er búin að upplifa mikið síðustu mánuði en hvað er mest spennandi við að vea á þessari sterkustu mótaröð heims? „Ég fæ að spila ótrúlega góða velli og þetta er allt svo fagmannlegt og skemmtilegt. Það er erfitt að taka langar tarnir og vera frá öllum í lengri tíma. Líka þegar gengur ekki vel auðvitað.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Golf Tengdar fréttir Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30
Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00
Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00