Sjáðu magnað sigurhögg Jordan Spieth | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2017 12:00 Jordan Spieth fagnar með kylfusveini sínum. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017 Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017
Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti