4 manna úrslitin klár í KPMG-bikarnum Elías Orri Njarðarson skrifar 24. júní 2017 12:36 Helga Kristín og Anna Sólveig klárar til leiks. mynd/GSÍ Íslandsmótið í holukeppni heldur áfram og nú er orðið ljóst hver eru komin áfram í 4 manna úrslit karla- og kvennamegin. Kvennamegin eru það Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Hafdís Alda Jóhannsdóttir sem mætast kl 13:30. Anna Sólveig Snorradóttir og Helga Kristín Einarsdóttir mætast svo strax á eftir kl 13:40. Karlamegin eru það Jóhannes Guðmundsson og Alfreð Brynjar Kristinsson sem hefja leik kl 13:50. Á eftir þeim kl 14:00 eru það Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson sem mætast. Hægt er að fylgjast með beinni lýsingu inn á twitter síðu Golfsambands Íslands. Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslandsmótið í holukeppni heldur áfram og nú er orðið ljóst hver eru komin áfram í 4 manna úrslit karla- og kvennamegin. Kvennamegin eru það Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Hafdís Alda Jóhannsdóttir sem mætast kl 13:30. Anna Sólveig Snorradóttir og Helga Kristín Einarsdóttir mætast svo strax á eftir kl 13:40. Karlamegin eru það Jóhannes Guðmundsson og Alfreð Brynjar Kristinsson sem hefja leik kl 13:50. Á eftir þeim kl 14:00 eru það Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson sem mætast. Hægt er að fylgjast með beinni lýsingu inn á twitter síðu Golfsambands Íslands.
Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti