Ragga Gísla flutti glænýtt Þjóðhátíðarlag Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2017 21:57 Ragga Gísla er fyrsta konan til sem fengin er til að semja Þjóðhátíðarlagið. Vísir/Eyþór Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, var flutt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgunni í dag. Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir semur og flytur lagið í ár en hún er jafnframt fyrsta konan sem semur Þjóðhátíðarlagið. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann. Þjóðhátíðarlagið er ein rótgrónasta hefð hátíðarinnar en þess er yfirleitt beðið með mikilli eftirvæntingu. Ragga samdi lagið sérstaklega fyrir Þjóðhátíð 2017 en hún segist mjög ánægð með útkomuna. Þjóðhátíðarlag Röggu heitir Sjáumst þar. Það er þrungið hugljúfum blæ en Ragga segir lagið í raun óð til eyjunnar, hvort sem þar sé átt við Vestmannaeyjar eða Ísland, og rómantíkurinnar sem fylgir kvöldskemmtunum á borð við Þjóðhátíð. En hvað hefur Ragga komið oft á Þjóðhátíð? „Ég veit það ekki, ætli þær séu ekki orðnar svona tólf,“ sagði Ragga kímin en ljóst er að höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár er þaulreyndur í flestu sem kemur að hátíðinni.Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið sjálft byrjar á mínútu 6:36. Tengdar fréttir Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31. maí 2017 10:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, var flutt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgunni í dag. Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir semur og flytur lagið í ár en hún er jafnframt fyrsta konan sem semur Þjóðhátíðarlagið. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann. Þjóðhátíðarlagið er ein rótgrónasta hefð hátíðarinnar en þess er yfirleitt beðið með mikilli eftirvæntingu. Ragga samdi lagið sérstaklega fyrir Þjóðhátíð 2017 en hún segist mjög ánægð með útkomuna. Þjóðhátíðarlag Röggu heitir Sjáumst þar. Það er þrungið hugljúfum blæ en Ragga segir lagið í raun óð til eyjunnar, hvort sem þar sé átt við Vestmannaeyjar eða Ísland, og rómantíkurinnar sem fylgir kvöldskemmtunum á borð við Þjóðhátíð. En hvað hefur Ragga komið oft á Þjóðhátíð? „Ég veit það ekki, ætli þær séu ekki orðnar svona tólf,“ sagði Ragga kímin en ljóst er að höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár er þaulreyndur í flestu sem kemur að hátíðinni.Þjóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið sjálft byrjar á mínútu 6:36.
Tengdar fréttir Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31. maí 2017 10:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. 31. maí 2017 10:45