Jón Aðalsteinn Kristjánsson sagði í dag upp starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu.
Jón Aðalsteinn tók við liðinu síðasta haust en ekki hefur gengið sem skildi hjá liðinu með hann við stjórnvölinn.
Í fréttatilkynningu segir að hann telji sig vera kominn á endastöð með liðið og því hafi hann hætt. Leit stendur yfir að eftirmanni hans.
Fylkir er í næstneðsta sæti Pepsi-deildar kvenna eftir tíu umferðir með aðeins fjögur stig.
Jón Aðalsteinn hættur hjá Fylki
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti



Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn
